Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 37

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 37
33 Skeljarnar fann jeg í lausum leirruðningi og virtust þær að mestu komnar úr sandblandna Ieirnum. (3) 10—15 m. y. s. Tegundirnar vóru þessar: Leda pernula (Trönuskel), 1 brot af allstórri skel. Macoma calcaria (Hallloka), 3 sk., 15 láshlutar og ca. 20 brot önnur (L 36). Algengasta tegundin. Mya truncata (Sandmiga), 2 láshlutar og nokkur brot; heldur þunnar. Saxicava rugosa (Rataskel), 2 gallaðar skeljar, 2 brot, í meðallagi þykkar. Neptunea despecta (Hafkóngur), 2 brot af Iitlu eintaki. Balanus porcatus (Hrúðurkarl), 5 skelhlutar. Skeljalög þessi eru óefað mynduð eftir að hækkun sæv- arins eða lækkun landsins hafði náð hámörkum, þegar land- ið var tekið að rísa aftur úr sjó, því að skipun laganna virð- ist benda á síminkandi dýpi. Malarlagið, er deilir leirlögunum við Tunguá, gæti þá ef til vill skoðast sem vottur um aft- urkipp í lækkun sjávarins eða öllu fremur vottur um sjer- skilda sjávarhækkun, er átt hefði sjer stað meðan lögin voru að myndast. Pessi eina athugun af þessu tæi nægir þó ekki sem heimild fyrir slíkri ályktun, því að sjerstakar ástæð- ur geta verið þess valdandi, að lagskipunin ruglist á þennan hátt á einstökum stöðum. Fyrir utan Seleyri eru aftur á kafla háir leirbakkar við sjóinn. Liggur vegurinn upp á þá af eyrinni. Kannaði jeg þá spöl út fyrir veginn. Neðst er ca. 6 m. þykk lög af þjettum, lagskiftum leir, en ofan á 4 — 5 m. þykk lög af lagskiftum sandi og smá- gervri möl. Hjer gat jeg engar dýraleifar fundið. Þaðan er malarorpinn melhalli upp á aðalmelbakkana, sem eru allbreiðir og liggja 40 — 50 m. y. s. Upp við fjalls- ræturnar er annað malarþrep nokkru hærra en melarnir, 65 — 70 m. hátt y. s. Þangað niður ná malarskriður úr Hafnarfjalli, svo að sjávarmörk verða eigi rakin hærra upp. Frá Straumeyri út að Höfn eru engir verulegir marbakk- ar og þar gætir hinna lausu sjávarlaga minna. Ströndin er nokkuð aflíðandi frá sjónum upp að Hafnarfjalli (ca. 60 m. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.