Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 68

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 68
64 lög væru minjar eftir tvær sjávarhœkkanir, er aðgreindar hefðu verið af grynkunarskeiði og þá hefði millilagið myndast. Einkennilegt var það, að í neðri leiriögunum á báðum þessum stöðum fundust eingöngu skeltegundir af norð- Iægum uppruna (arktiskar). Reyndar lifa þær tegundir einnig í hlýjum sjó nokkuð sunnarlega. En við Gröf báru sumar þeirra þann svip, er þær helst hafa í kaldari liöjum (þykkar skeljar af Mya truncata, var. uddenvallensis og Saxicava). í efri Ieirlögunum á báðum stöðum fann jeg eina teg. af suð- lægum uppruna (boreala) (Gluggaskel, Anomia), sem hvergi hejir fundist lifandi jyrir norðan þau svœði, er Golfstraum- urinn vermir. í hinum háu marbökkum hjá Melum í Melasveit eru tvö lög rauðbrún og menguð af járnlá (oxideruð) ofarlega í bakk- anum. Liggur á milli þeirra ca. 4 m. þykt Iag af sandi og möl, sem er aigerlega ómengað af járnefnum (sjá bls. 36 og 2. mynd). Möl og sandur verða eigi rauðmenguð af járn- efnum, nema á landi, við áhrif vatns og lofts, einkum þar sem járnmengað vatn seitlar í jörðu og súrefni Ioftsins nær til að breyta járninu í ryð. Bœði járnmenguðu lögin hljóta þvi að haja rauðlitast á landi. En hvernig stendur á því, að millilagið milli þeirra hefir engum litbrigðum tekið? Hugsanlegt er, að marbakkar þessir hafi risið úr sjó end- ur fyrir löngu, svo að neðra járnmengaða lagið (lag 4 á 2. mynd), sem liggur ca. 20 m. y. s., hafi hafist yfir sjávarmál og náð að rauðmengast. Síðan hafi sjór í annað sinn geng- ið yfir bakkana, og sjávarlögin, er ofar liggja, myndast ofan á þessu rauðlitaða lagi. — Efra rauða lagið (lag 2 á 2. mynd) hafi svo járnmegnast miklu síðar, er bakkarnir síðast risu úr sjó óg sjórinn seig niður að núverandi fjörumáli. Áður hefi jeg bent á, að efri hluti leirlaganna, sumstaðar í Melabökkum, sje eigi samlægur (concordant) eldri leirlög- unum neðan til í bökkunum. Lítur svo út sem neðri leir- lögin hafi orðið fyrir eyðandi áhrifum og geilar grafist í þau áður en efri lögin mynduðust. — Retta gæti ef til vill bent á grynkun sjávar eða hækkun landsins á tímaskeiði, er Iiðið hefir milli þess að þessi tvö Ieirlög mynduðust. Hjer er spurning vakin, sem mikils er um vert að úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.