Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 69

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 69
Ö5 verði leyst: hvort i hinum eldri sœmyndunum við Borgar- ýjörð eða Faxaflóa yfirleitt sje að finna minjar eftir tvœr aðgreindar sjávarhœkkanir. Þær fáu athuganir, sem helst mætti þýða í þessa átt, eru um of óákveðnar og óglöggar, til þess að öruggar ályktanir verði af þeim dregnar. Til þess að skera úr þessu, þarf frekari rannsóknir og víðtækari athuganir frá mismunandi stöðum. Á ferðinni í sumar var spurning þessi ekki vökn- uð hjá mjer; hefir mjer því getað hlaupist yfir margt, er greitt kynni að geta úr þessu vafamáli. S. J'jörumór og merki eftir sjáuarhækkun á síðari tímum. Fjörumór er nefndur sá mór, er allvíða finst við Faxa- flóa undir möl og sandi niður í fjörum, jafnvel niður við lágfjörumörk. í ferðabók þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (1772, bls. 10, 907, 935) er getið um fjörumó bæði á Kjalarnesi og Álftanesi. Vjer höfum og fengið upp- lýsingar um slíkan mó miklu víðar við Faxaflóa, t. d. á Garðskaga hjá Útskálum, á Seltjarnarnesi við Suðurnes, í Borgarvík hjá Borgarnesi, á Akranesi og víðar. Fjörumónum við Krossvík á Akranesi sunnanvert við Jaðar hefi jeg lýst hjer á undan (bls. 48 ó. mynd, 5). Er fjörumórinn þar áframhald af mómýri, er liggur fyrir ofan fjöruna; hafa mólögin áður náð niður eftir fjörunni niður að lágfjörumarki. En nú er hann að mestu uppunninn í fjörunni, hefir verið tekinn þar til eldsneytis. Mórinn í út- jaðri mýrarinnar á landi er hulinn af sandlögum, en líklega eru það foksandslög, en eigi minjar þess, að sjór hafi geng- ið yfir móinn, eftir að hann myndaðist, úr því fjörunni sleppir. í sandlögunum, er hylja útjaðra mósins (6. mynd, lag 6), voru landkufungar, er lifa í mýrum (Succinea grönlandica), 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.