Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 73

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 73
69 1749 — 1869. En við Stokkholm 0,44 cm. á ári frá 1774 — 1875. Það er algeng skoðun manna í ýmsum hjeruðum hjer á landi, að sjávarstaðan sje að breytast, og þykjast ýmsir gamlir menn sjá þess verulegan mun á þeim tíma, er þeir muna. Eftir því sem jeg hefi haft spurnir af, halda ýmsir því fram, að sær sje að lækka við strendurnar í Húnaflóa, einn- ig við Vestfirði og í norðanverðum Breiðafirði. Hins vegar er það ætlan manna, að sær sje að ganga á land eða hækka þar fyrir sunnan, bæði á Snæfellsnesi fyrir sunnan Grund- arfjörð, í Faxaflóa, á Reykjanesi, í Árnessýslu og Vestmanna- eyjum. — Vegna þess að nákvæm merki vanta til þess að miða sjávarhæðina við um lengri tíma, verður eigi með vissu dæmt um, að hve miklu leyti þessi skoðun sje á gildum rökum bygð. Mjög víða á þessu svæði hefir særinn brotið og brýtur enn af landinu; hefi jeg dregið saman ýmsar áreiðanlegar upplýsingar um landbrot af völdum sjávarins bæði á Reykja- nesi, Álftanesi, utanverðu Seltjarnarnesi, Kjalarnesi, Mýrum og Snæfellsnesi (Ólafsvík). Yrði of langt mál að birta þær upplýsingar hjer. Á svæði því, sem jeg fór um í sumar, ber mest á land- broti í bökkunum hjá Melum og Ási í Melasveit. Bakkarnir liggja mikið til óvarðir fyrir öldunni utan úr Faxaflóanum. Sjórinn fellur alveg upp að bökkunum. Neðri hluti bakk- anna er myndaður af leirlögum, sem öldurnar vinna vel á, og etur sjórinn því stöðugt lögin og holar undan efri lög- unum, svo að þau hrynja niður. Mölinni og leirnum, sem nið- ur hrynur, sópar sjórinn jafnóðum burtu, því að hvergi er stórgrýti í lögunum, er safnast geti í röst eða malarkamb í fjörunni til varnar bökkunum. Heldur því landbrotið stöð- ugt áfram. Einna hraðast miðar landbrotinu í norðanverðum bökk- unum hjá Melum. Guðmundur bóndi Thorgrímsson, sem búið hefir í Belgsholti meira en hálfa öld, sagði mjer, að fyrir hjer um bil 50 árum hefði verið ca. 75 m. spölur frá kirkjugarðinum á Melum fram á bakkaröndina. Nú líggur bakkaröndin yfir garðinn og brotnar árlega framan af hon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.