Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 15.12.2022, Qupperneq 12
Brons er nýr sportbar sem hefur opnað við Sólvallagötu 2 í Keflavík í húsnæði þar sem Bókabúð Kefla- víkur var til margra áratuga. Eig- endur eru Blue bræðurnir og fjöl- skyldur þeirra, Magnús Sverrir og Þorsteinn Þorsteinssynir í Blue Car rental bílaleigunni. Formleg opnun var síðasta föstudag en framkvæmdir hafa staðið yfir síðustu mánuði og í raun lengur því aðrir aðilar voru komnir langt með staðinn þegar Blue eða Brons bræður sáu tækifæri í því að kaupa hann. Framkvæmdum er ekki lokið því eftir áramót verður opnaður veit- ingastaður þar sem boðið verður upp á létta rétti, einnig verður út- búið karaókíherbergi og annar „lounge“ salur verður opnaður. Á Brons er pílan eitt aðalaðdrátt- araflið en slíkir staðir hafa notið vinsælda í höfuðborginni. Einnig er hægt að fylgjast með íþróttavið- burðum á sjónvarpskjám. Að sjálf- sögðu er bar þar sem í boði eru allir helstu drykkir. Annar bróðirinn, Þorsteinn eða Steini Blue, fékk nú nafnið Steini „brons“. Hann sagði frá því að sögnin „að bronsa“ væri alkefl- vísk en þýðir auðvitað að halda fót- bolta á lofti. „Þetta er svona róleg opnun getum við sagt því við eigum eftir að bæta verulega í á staðnum, ekki síst með opnun veitingastaðar. Við vonum að bæjarbúar eigi eftir að koma og njóta veitinga og afþreyingar á nýjum stað. Það má segja að Brons sé góð viðbót í flóru veitinga- og skemmtistaða á svæðinu. Eitthvað nýtt og skemmti- legt fyrir samfélagið,“ sagði Magnús Sverrir í spjalli við Víkurfréttir sem mættu á formlega opnun en þar voru meðfylgjandi myndir teknar. BRONS Í GÖMLU BÓKABÚÐINNI Í KEFLAVÍK Bronsfólkið! Magnús og Þorsteinn Þorsteinssynir, Guðrún Sædal Björgvinsdóttir og Elísa Ósk Gísladóttir. VF-myndir/pket Fjölmargir vinir og ættingjar voru í opnunarhófinu á Brons. Sumir rifu í pílu. Séð inn í hluta húsnæðis Brons. Mynd/Davíð Már 12 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.