Rökkur - 01.12.1932, Page 128

Rökkur - 01.12.1932, Page 128
206 R O K K U R Jacopo,“ sagöi hann og tók í hönd hans, „guð mun launa þér, en eg þrái að vera einn og öllu er óhætt. Tveggja daga hvíld mun koma mér áleiðis í hataáttina. Eg finn hér vafalaust einhverjar græðandi jurt- ir.“ Og hann hélt áfram að hvetja þá til brottfararinnar, og varð það úr, að þeir létu að óskum hans. Smyglarnir yfirgáfu nú Edmond að ósk hans, en oft litu þeir um öxl á leiðinni til strandar, og gáfu hon- um ýms kveðjumerki, en Edmond veifaði til þeirra, og var engu lík- ara en að hann gæti engan lim lík- amans hreyft, nema annan hand- legg sinn. En er þeir voru horfnir úr augsýn brosti hann við og hugs- aði sem svo: „Sannarlega er það einkennilegt, að einmitt á meðal manna af þess- ari stétt skuli menn verða varir mestrar hugulsemi og trygðar." Því næst drógst hann upp á klett nokkurn, en þaðan hafði hann gott útsýni út á sjóinn. Hann horfði nú á félaga sína draga upp segl og bú- ast til brottsiglingar. Loks drógu þeir upp akkerið og bráðlega fór að koma skrið á skútuna. „La Jeune Amélie“ fór af stað létt og fagur- lega, eins og máfur, sem hefur, sig á flug af yfirborði sjávar. Innan stundar var skútan komin úr aug- sýn. Að minsta kosti gat Edmond ekki lengur eygt hana, þaðan sem hann sat. Og nú reis hann á fætur snarplega, og varð í engu séð, að honum væri meint á nokkurn hátt. Hann var léttur og frár sem kiðling- urinn er hleypur klett af kletti, á milli murturunnanna og annars lág- gróðurs á eyjunni. Og hann hraðaði sér og fór sömu leið og áður, lét merkin á klettunum vísa sér veginn. „Og nú,“ mælti hann hátt og snjalt, er hann nam staðar við klett- inn og hugsaði um leið um æfin- týrið í „Þúsund og einni nótt“: „Sesam, opnist þú!“ XXIV. kapítuli. I hellinum. Sól var nú að kalla í hádegisstað. Klettarnir nætursvalir hitnuðu smám saman við skin hennar, svo Edmond kendi vls sólar úr jörð við hvert spor. Engisprettur i þúsunda- tali, í murturunnum og öðrum lág- gróðri, tístu án afláts og var það tilbreytingarlaust og litt ánægjulegt á að hlýða. Murtu-runar og olíuviðir bærðust í hafsvalanum, sem lék um eyjuna. Við hvert skref Edmonds gat að líta eðlur skríðandi á milli steinanna. Voru þær grænar á lit sem smaragðar og glitti i þær i sólskininu. En i fjarska leit hann villigeiturnar stökkva af einni klettasnösina á aðra. Það varð eigi með sanni sagt, að engir væri „íbú- ar“ eyjarinnar, en eigi að síður var Edmond sér þess meðvitandi, að hann var eina mannlega veran á þessum stað, en það var sem guð hinn almáttki héldi í hönd hans og leiddi hann áfrain, nær og nær markinu. En þann veg var hann skapi farinn, sem hráðlega myndi eitthvað mikilvægt gerast, eitthvað, sem myndi valda æsingu i hug hans og ef til vill gera liann óttasleginn. Tilfinningum hans var eigi ólíkt varið og eyðimerkurfarans, sem ótt- ast jafnvel dagsbirtuna, því að á þeim slóðum getur verið öryggi að næturdimmunni. Þessar hugsanir náðu svo öflugum tökum á Iíantési,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.