Fréttablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 KYNN INGARBLAÐ FIMMTUDAGUR 26. janúar 2023 Félag kvenna í atvinnulífinu Félag kvenna í atvinnulífinuÞrjár konur eru heiðraðar á árlegri Viðurkenningar- hátíð FKA á Hótel Reykja- vík Grand í dag kl. 17. FKA viðurkenningFKA þakkarviðurkenningFKA hvatningarviðurkenning HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 18 Fáklædd í feldi Venusar 1 8 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | íþróttir | | 14 Menning | | 14 LíFið | | 26 LíFið | | 22 Næstum níræð stórleikkona Frægðarbörn sem birtast óvænt Titlaóði Portúgalinn sextugur F I M M t U D A g U R 2 6 . j A N ú A R| 26. janúar - 5. febrúar 25% AFSLÁTTUR ALLT AÐ OG APPTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Heilsu- & lífsstílsdagar Nettó Gleðileg nýtt heilsuár! Skannaðu QR-kóðann og náðu í blaðið Veitingamaður með yfir 20 ára reynslu af rekstri segir þungt hljóð í stéttinni um þessar mundir. Mörg fyrirtæki eigi í rekstrarerfiðleikum og ein- hver þeirra muni leggja upp laupana. Hann segir erfiðu rekstrarumhverfi og breyttu neyslumynstri um að kenna. ggunnars@frettabladid.is AtVINNULÍF „Það eru sviptingar fram undan og veitingastöðum mun fækka. Það er alveg ljóst og ég óttast það,“ segir Bragi Skaftason veitinga- maður. Hann segir greinina standa frammi fyrir verð- og launahækk- unum sem engin innistæða sé fyrir. „Auðvitað á starfsfólk veitinga- staða skilið að fá góð laun en stað- reyndin er samt sú að veitingahús á Íslandi greiða að jafnaði yfir 50 pró- sent af sinni innkomu í laun. Sem er langt yfir því sem heilbrigður rekstur í þessu umhverfi þolir,“ segir Bragi. Við þetta bætist, að mati Braga, að veitingastaðir greiði jafnan mun hærri húsaleigu en gengur og gerist í öðrum atvinnugreinum á sama svæði. Að sama skapi sé mikilvægt að horfa líka til annarra þátta en verð- hækkana og rekstrarkostnaðar, að hans sögn. Miklar breytingar hafi orðið á neyslumynstri að undan- förnu með tilkomu mathalla og meiri sjálfvirknivæðingar á veit- ingahúsum. „Mögulega eru veitingastaðir í Reykjavík bara orðnir  of margir," segir Bragi. Hann segist eiga von á að hefð- bundnum fínum veitingastöðum með fullri þjónustu og háum stand- ard muni fækka verulega af þessum sökum og samsetningin breytast. sjá síðu 11 Hrina gjaldþrota blasir við eigendum veitingahúsa Mögulega eru veitinga- staðir í Reykjavík bara orðnir of margir. Bragi Skaftason, veitingamaður MANNRéttINDI Eyþór Kamban Þrastarson, sem tvisvar var vísað frá f lugi SAS frá Grikklandi til Kaupmannahafnar, segir f lugfélag- ið hafa tekið á sig alla sök. Auk fjár- bóta hafi hann og fjölskylda hans fengið að f ljúga aftur til Grikklands án aðstoðarmanns. Eyþór og eiginkona hans, Emily Pylarinou, sem eru bæði blind var í tvígang meinaður aðgangur að f lugi. „Alltaf þegar maður ferðast lend- ir maður í einhverju smá veseni. En ég hef aldrei orðið vitni að annarri eins mismunun,“ segir Eyþór. sjá síðu 2 Fengu bætur og flug frá SAS Eyþór Kamban Þrastarson Kokkarnir á veitingastaðnum BRÚT í Pósthússtræti höfðu í nógu að snúast í gær. Staðurinn var opnaður fyrir rúmum tveimur árum og þar er lögð áhersla á sjávarrétti. FréttabLaðið/sigtryggur ari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.