Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Page 57

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Page 57
Axel Thorsieinson: ENDURMINNINGAR SVIPMYNDIR ÚR BERNSKU Fyrir nokkrum dögum rifjaðist upp fyrir mér gömul minning frá bernskuárum mínum, mynd af reykvískum konum, sem gengu í röð upp bryggju, hver með sinn kolapoka á bakinu, margar kvennanna nokkuð við aldur og slitnar. Það var verið að skipa upp kolum. Þau voru flutt frá kolaskipi í uppskipunarbátum að einni bátabryggjunni. Pokunum var lyft á bök kvennanna, sem urðu að rogast með þá upp langa bryggju og í „kolaport“, all- langa leið. Ég man ekki dæmi um notkun handvagna við þetta starf á þess- um tíma. Mýkra hefir það verið við bakið, er konur báru þvotta- pokana sína inn í laugar. Og konur dældu vatni úr vatnspóstinum og báru í hús. Minningarnar um konur við þessi og önnur útistörf komu eðli- lega fram í hugann á Kvennafrídeginum nú fyrir skemmstu, glöð- um og góðum degi, sem vonandi er eins og fyrirheit um bættan hag og fullan rétt til allra landsins kvenna.* Það hefir stundum flögrað að mér á langri ævi, að líkja mætti þeim minningum, sem mörgum eru dýrmætastar, bernskuminning- unum. við hina fögru og litauðugu steina Glerhallarvíkur undir Tindastóli, sem eru arfur aldanna og náttúruaflanna, við dýrgripa- safn, skilið eftir við hið yzta haf, fágað af mundum þeirra til hinn- ar fullkomnustu æ skínandi fegurðar, áratugum, ef til vill öldum saman. Og þeirri hugsun skaut upp í huga mínum, að mannshug- inn ætti líka sína Glerhöll fagurra, litríkra steina, sem urðu æ * Grein þessi birtist í Jólablctði Vikunnar í hitteð fyrra, að beiðni ritstjórans, en aðeins að hluta, og er nú birt í heild, sem einn þáttur endurminninga minna, en á þeim mun verða framhald, meðan aldur og heilsa leyfir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.