Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Page 81

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Page 81
79 Jónas var fæddur 1887 og hélt á menntabrautina, en hætti námi 1905. Hann skipaði sér, gæddur eldlegum áhuga og baráttukjarki, i raðir landvarnarmanna og festi ást á bláhvíta fánanum, djarf- ur og heill og voru þeir kostir einkennandi fyrir hann á ritstjórnar- tíma hans vestur á Isafirði, en þar var hann ritstjóri blaðsins Valur 1906-1907, en hleypti þá heimdraganum, ferðaðist um Eng- land, Þýzkaland, Noreg og Danmörku og var blaðamaður í Kaup- mannahöfn um hríð, orti mikið og skrifaði, og var þetta eins og forleikur að því, að hann settist að síðar í Danmörku og varð þar vinsæll og kunnur rithöfundur, en áður en sú breyting varð, kom hann heim og var ritstjóri blaðsins Reykjavík 1909. Þá sá ég Jónas næstum daglega, því að hann bjó í húsi Kristjáns Ó. Þorgríms- sonar kaupmanns, örskammt frá húsi foreldra minna. Mér, þá 14 ara dreng, fannst mikið til um Jónas, sakir glæsileika hans og framkomu allrar, sem heillaði því að hann „skar sig úr“ sem sá, sem fæddur er til að vera heimsborgari. Snyrtimennska var hon- um í blóð borin og engum gat dulist, að þar sem Jónas fór var maður trúr sinni skáldköllun og það hefir vafalaust ráðið örlög- um hans, að hann síðar fór aftur utan, hér gat hann ekki notið S1n og hæfileika sinna. Hann bjó hér með fyrri konu sinni, sem var norsk. Og það var ekki frá svo miklu að hverfa, því að þau bjuggu hér í sárri fátækt, en það segir ekki nema brot sögunnar. Ég uian, að skömmu eftir burtför Jónasar og konu hans, er ég var a gangi með föður mínum, að hann innti Kristján Ó. Þorgríms- son eftir því, hvað hafði valdið, að Jónas hvarf frá ritstjórn ihaldsblaðsins, og Kristján svaraði: Við gátum ekki notað hann lengur. Og það svar segir sína sögu. Það var með upphafi X. ár- gangs Reykjavíkurinnar, sem Jónas tók við ritstjórninni, en >>Magnús B. Blöndal, gamall Heimastjórnarmaður“, lét af henni. Þess var að eins getið í stuttri tilkynningu, að „gamall mótstöðu- maður, hr. Jónas Guðlaugsson, taki við, og sambandsmálið hafi úregið hann að Heimastjórnarflokknum, eins og svo fjölmarga af mætustu og gömlu mótstöðumönnunum". En í 46. tbl. sama ár- §angs tilkynnti stjórnarnefnd blaðsins ritstjóraskipti. „Það hefir atvikast svo, að Jónas Guðlaugsson hefir látið af ritstjórn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.