Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 94

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 94
92 vilji úr hverjum andlitsdrætti. Þessir menn hafa sett sér mark, sem þeir, ef því væri að skifta, létu líf sitt til þess að ná. Það er framtíð barnanna þeirra, sem þeir hugsa um. „Enn er dimmt í híbýlum okkar“, má lesa úr augum þeirra. ,,En niðjar okkar, börn- in okkar — þau eiga ekki að búa við sömu kjör og við. I sólskin- inu eiga þau að vinna frjáls, hlekkjalaus. Og sól menningarinnar á að skína inn í hugi þeirra.“ Einstöku drykkjumannsandlit lít ég. En þau eru fá í skrúð- göngunni. En margur maðurinn er orðinn slitinn. Nú koma kon- urnar. Saumakonufélagið. Fölar, kinnfiskasognar, niðurbeygðar. Þokkalega en fátæklega klæddar. Ég stend á Karl Johansgötunni. Við hlið mér stendur sælkera- legur maður, ístrubelgur. Gullkeðjan dinglar á maganum. Hend- ur hans, luralegar og ljótar, eru alsettar hringum. Auðsjáanlega einn, sem grætt hefir á stríðinu. Hann hefir gullspangargleraugu. Ekki á nefinu. Hann heldur á þeim í hendinni. Hann ber þau upp að augunum annað veifið, þegar fánar eru bornir fram hjá. Hann gerir það til þess að sýna gleraugun. Augun eru hvöss og bera engin merki sjóndepru. En á spönginni, sem festir saman ,,augun“, eru fimm smáir, skínandi steinar. Ég fer að líta í kringum mig. Þeir eru margir, sem líkjast þess- um náunga með gullspangagleraugun. Þeir hafa tekið konurnar með. Þær eru klæddar í dýrindis skinnfeldi. Það er kalt enn þá. Annað veifið heyri ég þær tala um hvernig þær klæði sig, verka- mannakonurnar. Við og við leikur hæðnisbros um varir þeirra. Sumar saumastúlkurnar líta til þeirra dálítið starandi. Þær horfa beint fram aftur, á fánann sinn. Ég lít einkennilega drætti kring- um munnvikin. Annað veifið hlæja þeir, ístrubelgirnir. Þá kreppa þeir hnefana — þeir með marmaraandlitin, en allt er rólegt. En vara þig, vara þig, auðmaður. Hyldýpi gín við fætur þér. Hinum megin. krepptir hnefar. Dagur réttlætisins er ekki fjarri. — Ég geng þangað, sem fylkingin sveigir inn á Tullinlökken. Ég heyri hlátur fyrir aftan mig og lít við. Það eru tvær konur, fátæklega klæddar. „Hví skyldi ekki liggja vel á okkur,“ segir önnur. „Þetta er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.