Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Page 95

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Page 95
93 dagur verkamanna. Og við eigum að vera kátar á okkar degi. Ég tek ofan fyrir konunni og óska þeim til hamingju með daginn. Hún verður hissa. „Hélt ekki, að þér væruð úr okkar flokki“. Ég ætlaði að svara henni, en þá er kallað með hárri raust: „Bravo. Bravo“. Það er hrópað aftur og aftur. Það er hávaxinn, ungur stúdent. Ég lít „fána“ 1 fylkingunni. Á honum stendur: „Niður með Oddmund Vik!“ * Það er letrað með rauðum stöfum. Enginn tekur undir. Það er ekki af því, að þeim sé hlýtt til Oddmundar. Öðru nær. En stúd- entinn er ekki af þeirra sauðahúsi, sem þarna standa. En þegar inn á Tullinlökken er komið er húrrað fyrir þessum sama fána. Annar ,,fáni“ vekur eftirtekt. Hann er borinn af fjórum mönn- úm. Öðrum megin er máluð mynd af ungum manni í fangaklefa. Hann byrgir andlitið í höndum sér. Hinum megin er vel klæddur maður í ,,pels“ með pípuhatt á höfði. Hann situr í fyrsta flokks járnbrautarvagni og reykir góðan vindil. Þessi maður brosir. Sá í fangaklefanum er ungur Norðmaður, sem hefir neitað að gegna herþjónustu sinni. Hinn er njósnarinn barón von Rosen. Undir myndinni stendur: Réttlætistilfinning norskra stjórnvalda á því Herrans ári 1917 — eða í þá átt. Þegar þessi fáni er borinn fram hjá er eins og fari segulstraum- ur um mannþröngina, þúsund augu stara á fánann. Ég lít allra varir bærast, en orðaskil heyri ég engin. Það er eins og allir bæli niður eitthvað, sem vill brjótast út. — En verum þolinmóðir . . . Seinna! Seinna! Ég kemst ekki þangað inn, sem ræðurnar eru haldnar; þröngin er svo mikil. Svo ég sný við. Hár, þrekinn maður, með dálítið bréf- sPjald reynir að troðast gegnum þröngina. Hann ar auðsjáanlega hýrgaður af víni. Þegar það misheppnast, að troðast gegnum fylk- mguna, þá bölvar hann. Hann er blaðamaður. Þann mann einan leit ég drukkinn þennan dag. Vínsala er að vísu bönnuð, á þessum * Oddmund Vik matvælaráðherra Norðmanna. Árásimar á hann hafa verið miög svæsnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.