Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Qupperneq 20

Skessuhorn - 20.12.2022, Qupperneq 20
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 202220 Gaman saman um áramótin Fjölskyldan saman 18 ár a ábyrgð Sveitarstjórn Dalabyggðar skorar á matvælaráðherra að virða það samkomulag sem gert var við undir­ ritun búvörusamninga í febrúar 2016 og fresta fyrirhugaðri niður­ tröppun greiðslumarks hjá sauðfjár­ bændum til 1. janúar 2024. Sveitar­ stjórnin segir markmið samningsins um aukna verðmætasköpun greinar­ innar alls ekki hafa gengið eftir en það hafi verið megin forsenda niður­ tröppunar samkvæmt samkomulagi. „Árið 2021 voru rúmlega 24.000 vetrarfóðraðar kindur í Dalabyggð en í skýrslu Byggðastofnunar sem unnin var fyrir Innviðaráðuneytið fyrr á þessu ár kemur fram að sauð­ fjárrækt sé hlutfallslega mikilvægust á landinu í Dalabyggð en 5,3 sauð­ fjárbú (>300 kindur) eru á hverja 100 íbúa sveitarfélagins. 70% skóla­ barna í grunnskóladeild Auðarskóla koma úr dreifbýlinu utan Búðardals. Flest börnin úr dreifbýli koma frá heimilum þar sem sauðfjárrækt er undirstaða í atvinnutekjum heimilis. Nokkur endurnýjun hefur verið á sauðfjárbúum í sveitarfélaginu upp á síðkastið og hafa ábúendur fjárfest í greiðslumarki sem nú á að trappa niður þannig að hluti ríkisstuðnings mun flytja úr Dalabyggð í önnur sveitarfélög þar sem atvinnugreinin er minna mikilvæg en í Dalabyggð. Samkvæmt skýrslum um rekstur sauðfjárbúa undanfarin ár hefur greiðslumark mikil áhrif á rekstrar­ hæfni þeirra. Best reknu búin hafa meiri afurðir eftir hverja kind sem leiðir til lægra kolefnisspors á dilka­ kjötsframleiðsluna. Að draga úr vægi greiðslumarks sauðfjárbænda gengur því gegn markmiðum ríkis­ stjórnarinnar um kolefnishlutleysi ásamt því að ganga gegn markmiði búvörulaga nr. 99/1993 um að kjör þeirra sem landbúnað stunda verði í sem nánustu samræmi við kjör annarra stétta,“ segir í bókun frá sveitastjórnarfundi Dalabyggðar í gær, 15. desember. Sveitarstjórn Dalabyggðar ítrekar hvatningu til ráðherra og vonar að matvælaráðherra taki áskoruninni vel og gefi sauðfjárbændum tækifæri til að kynna aðstæður og forsendur í sínum rekstri þegar að fyrirhug­ aðri heimsókn ráðherrans í Dalina verður á nýju ári. Þá segir sveitar­ stjórn samtal um málefni sauðfjár­ ræktar á forsendum möguleika til aukinnar verðmætasköpunar verða að vera og sé það von Dalamanna að ráðherrann komi vel undirbúinn til viðræðna um málefni landbúnaðar­ ins þegar heimsókn hans í Dala­ byggð verður að veruleika. gbþ Slysavarnadeildin Líf kom færandi hendi á jólahátíð Fjöliðjunnar sem haldin var föstudaginn 16. desem­ ber. Þar var starfsfólk Fjöliðjunnar samankomið til að borða saman góðan mat og eiga notalega stund, syngja saman og dansa. Slysavarna­ deildin færði Fjöliðjunni tvö hjarta­ stuðtæki að gjöf, þó með von um að aldrei þyrfti að nota þau. Tækin eru tvö vegna þess að starfsemi Fjöliðjunnar er á tveimur stöðum. Þetta eru fimmta og sjötta hjarta­ stuðtækið sem Slysavarnadeildin gefur. Fyrsta tækið var gefið Jóns­ búð sem er veislusalur Slysavarna­ deildarinnar Lífar. Svo hafa tæki verið gefin í Safnaðarheimilið Vinaminni, Brekkubæjarskóla og Grundaskóla. Slysavarnadeildin Líf stendur fyrir leiðisgreina­ og krossasölu í desember ár hvert að Háholti 22 á Akranesi og allur ágóði af þeirri sölu rennur til góðgerðarmálefna, líkt og þetta. Einnig er deildin með kaffisölu á Sjómannadaginn og gerir umferðaröryggiskannanir fyrir Samgöngustofu. gbþ Fjöliðjan fékk tvö hjartastuðtæki að gjöf Frá vinstri: Hallfríður Jóna Jónsdóttir, Barbara G. Davis, Kristín Ármannsdóttir, Valgerður Guðbjörnsdóttir. Heiðrún Her- mannsdóttir og Guðrún Þórðardóttir tóku við gjöfunum fyrir hönd Fjöliðjunnar. Allir voru leystir út með endurskinsmerkjum. Hallfríður Jóna sýnir hér hjartastuðtæki. Áskorun til matvælaráðherra frá sveitarstjórn Dalabyggðar 5,3 sauðfjárbú (>300 kindur) eru á hverja 100 íbúa í Dalabyggð. Ljósm. úr safni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.