Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 69

Skessuhorn - 20.12.2022, Blaðsíða 69
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022 69 Hlökkum til 2023 Við óskum núverandi og fyrrverandi nemendum, starfsfólki og velunnurum öllum, gleðilegra jóla og þökkum gott samstarf á liðnum árum Annríkið er oft mikið á aðventunni og í mörgu að snúast. Það þarf að kaupa gjafir, undirbúa jólamatinn og skreyta heimilið svo nokkuð sé nefnt. Eitt af því sem flestir vilja líka helst gera fyrir jólin er að fara í jólaklippinguna. Desember­ mánuður er því oft annasamur hjá hársnyrtistofum, en jafnframt fylgja því skemmtilegar samtalsstundir. Á myndinni sést Theodóra Ragnars­ dóttir í stólnum hjá Margréti Grét­ arsdóttur hárskerameistara í Borg­ arnesi. gj Hann Bogi Sigurðsson á Akranesi setur oft saman vísur. Hér fjallar hann um þann gamla sið að borða skötu á Þorláksmessu. Þetta var samið í tilefni samkomu „The Icelandic skate club“ árið 2012. Undarlegur er sá siður á aðventunni að setjast niður þykjast vera voða góður vita mest og furðufróður. Finna sig góðan nokk af gigtinni en geta varla beðið eftir lyktinni. Sú er lyktin engu lík lyktin mengar hverja flík. Þó mengun þessi lífi lyfti maður lætur sig hafa fataskifti og þegar kemur að Þorláksmessu þá fer eiginlega allt í klessu. Eins og hellt úr heilli fötu af hlandi þá er lykt af skötu. Og þetta er ekkert reykelsi eða myrra meira að segja sterkari en í fyrra þá lyktin entist alveg fram á Góu og allar lýs í hári mínu dóu. Og lyktin þessi kvalafíknir kveikir karlar mestir sumir verða veikir því fíknin þessi fær mann til að éta margfalt það sem margir þola eða geta. Að endingu er svo öllu skolað niður með bjór og brennivíni, heill sé yður! Skötukvæði Boga Sig Fastagestir í heita pottinum í sundlauginni á Jaðars­ bökkum á Akranesi tóku daginn snemma síðastliðinn fimmtudag. Klukkan sex um morguninn voru þeir mættir og héldu þar Litlu jólin þrátt fyrir frostið. Gerðu vel við sig í mat og drykk, eins og sjá má á myndinni. Þau sögðust hafa valið daginn til heiðurs forseta vorum, Guðna Th Jóhannessyni sem kom í opinbera heimsókn á Akranes síðar sama dag ásamt eiginkonu sinni frú Elízu Reid. mm/ Ljósm. hóó Pottverjar héldu Litlu jólin í morgunsárið Jólaklippingin í tæka tíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.