Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 22

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 22
20 ÚRVAL mér þó ég tali dálítið um sjálf- an mig. Enginn, alls enginn, sem þekkir mig mun telja mig hjá- trúarfullan. Samt leynist með mér vísir, sem ég reyni eftir mætti að útrýma. Kaupsýslu- maður sem ég starfa allmikið með hefur þann sið að berja undir borðið þegar hann talar um eitthvað sem virðist ætla að lánast vel, en úrslitin eru þó ekki alveg einsýn. Svona uppá- tæki eru smitandi, og ég vand- ist á að berja undir borðið til þess að verjast óláni. Dag nokkurn varð mér á að berja undir borðið þegar ég var að tala við mann sem ég bar mikla virðingu fyrir. Maðurinn sá þetta og sagði hvatskeytlega: „Hvað er þetta, þér eruð hjá- trúarfullur!“ Ég varð svo skömmustulegur, að mér fannst ég verða að færa fram afsak- anir. — Síðan hef ég aldrei barið undir borðið, en í hvert slti'pti sem ég stilli mig um þaö, flýgur mér í hug aö ég muni ná sam,a árangri með þvi að hugsa mér að ég berji undir borðið. Nú getur hver og einn leitað í djúpi sálar sinnar, hvort þar leynast ekki leifar af einhverri svipaðri hjátrú. Ég get ekki skýrt þetta öðruvísi en sem leifar — kannski arfteknar leif- ar — af frumstæðum náttúru- skilningi, sem skynsemin reynir að bæla niður, með misjafnlega góðum árangri. En nú skulum við snúa okk- ur að hjátrú sem tengd er dauðum hlutum. Það er miklu auðveldara að kynnast henni, því að fæstir gera sér Ijóst að hér sé um hjátrú að ræða. Menn kalla það virðingu fyrir hlutnum eða að hann hafi tryggðmæti fyrir þá. I þessum orðum felst í rauninni engin skýring — hér er um að ræða tilfinningamat, sprottið af hjá- trú sem menn gera sér ekki grein fyrir. Og þessvegna reyna menn ekki að leyna því. Við þekkjum öll manninn sem leitar dunum og dynkjum að blýantsstubb sem hann hefur týnt. Var þetta einhver sérstak- ur blýantur? Sei, sei, nei, það var bara lítill stubbur, „Vik- ing nr. 2.“, en ég hef nú geng- ið með hann í vestisvasanum í tvö ár, og ég vil ógjarnan missa hann. Við hjálpum honum að leita, við vorkennum honum, við setjum okkur í spor hans, hugsum okkur að við hefðum misst eitthvað, sem okkur þyk- ir vænt um, — og þegar við finnum loks stubbinn bak við setuna í hægindastólnum, ljóm- ar andlit mannsins af ánægju, og við gleðjumst yfir að hafa hjálpað meðbróður í neyð. Þetta er nú bókstaflega geð- bilun! Nei — það er ekki geð- bilun, það er blátt áfram skurð- goðadýrkun. Alveg óafvitandi situr tilhneigingin í okkur, eftir árþúsundir. Við köllum það tryggðmæti — sláurn fram orði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.