Úrval - 01.08.1956, Page 24

Úrval - 01.08.1956, Page 24
22 ÚRVAL móður með jarpt hár og dökk . augu, en fann öðru hvoru huggun hjá ljóshærðri og blá- eygðri barnfóstru eða smá- barnakennara, mun áreiðanlega síðar verða ástfanginn af ljós- hærðri og bláeygðri stúlku. Að áliti þessara sálfræðinga er ást- in einföld og vinaleg tilfinning, sem samfélagið hefur gert margslungna og fulla af mót- sögnum. Því að ástinnni kynn- ist maðurinn oft í lífi sínu, segja þeir, og það er rangt, að sið- gæðishugmyndir samfélagsins skuli neyða hann til að sýna trúmennsku, sem hann er ekki skapaður til að sýna. Hjóna- bandserfiðleikar og taugaveikl- im í sambandi við þá eru, að áliti þessara sálfræðinga, sök samfélagsins. Dr. Bergler og skoðanabræð- ur hans telja á hinn bóginn, að maðurinn sé í eðli sínu einkvæn- ismaður og elski aðeins einu sinni eða í hæsta lagi tvisvar á ævinni. Fjöllyndi sé merki um sjúkt tilfinningalíf. 1 stuttu máli má orða þessi tvö meginviðhorf sálfræðinga til ástarinnar þannig: Ástin er líffræðilegs eðlis; hún er eðlileg, heilbrigð og sterk tilfinning, sem færir með sér hamingju, ef hún fær að þróast frjáls; eða: Ástin er þrautalending, þegar persónuleikinn þjáist af losta- fullri sektarvitund. Þarna höfum við í hnotskurn álit sálfræðinganna á ástinni. Hverjum og einum er svo í sjálfsvald sett, hvorum hópn- um hann trúir. En til þess að slá einhvern botn í þessar hug- leiðingar, skulum við rifja upp það sem franski rithöfundurinn André Maurois hefur að segja um ástina: „Þau tímabil koma fyrir í lífi voru þegar oss er beinlínis fyrir- hugað að kynnastástinni. Fyrsta tímabilið er snemma í æsku, annað tímabilið nálægt fimm- tugu. Á þessum æviskeiðum leit- ar líkami vor eftir ástmey. Fyrsta fallega konan, sem þá verður á vegi vorum, vekur heit- ustu tilfinningar vorar. Með öðrum orðum: vér verðum ást- fangnir af ástinni og veljum fyrstu konuna, sem oss virðist heppileg. . . . En oft á tíðum verður maðurinn ástfanginn af því að kona æskir þess. Sé hún gædd einhverjum votti af yndisþokka, stenzt hann sjaldan þeaar hún gefur honum undir fótinn. Og ef hún þekkir spilareglurnar og veit hvernig hún á að draga sig í hlé eftir að hafa vakið áhuga hans og ástríður, mun hann leita á.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.