Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 29

Saga - 2020, Blaðsíða 29
munu líklega heyra til undantekninga því þær verða ekki til nema með sérstöku átaki. En miðað við fyrri yfirlýsingar mínar í þessum pistli, um að ég kjósi heldur fáar heimildir og brotakenndar yfir hamslaust flæði upplýsinga, þá ætti ég kannski að gleðjast yfir þeirri tilhugsun að fáar persónulegar heimildir um mína eigin upplifun af þessum heimsfaraldri muni koma til með að varðveitast. Mánuðina og jafn- vel árin þegar ég hitti sem fæsta, hafði áhyggjur af sameiginlegum snertiflötum og því hvort ég væri nokkuð óvart að anda á einhvern í strætó. Tíminn þegar allt var á fleygiferð í umheiminum en hin daglega tilvera virtist standa í stað og hver dagur var öðrum líkur. Þessir sögulegu tímar sem við höfum upplifað eru svo skelfilega leiðinlegir að ég get ekki annað en vonað fyrir hönd framtíðar- sagnfræðinga að þeir hverfi undir dularfulla hulu algers heimilda- leysis sem gæti þá ljáð þeim einhvern sjarma. Kannski er er ég líka eftir allt saman of fljótfær á mér að gera ráð fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar geri það að verkum að sam- tími okkar teljist til sögulegra tíma umfram önnur tímabil. Ef til vill felur sá hugsanagangur í sér óhóflega bjartsýni um að þetta ástand sé tímabundið, afmarkað og óvenjulegt. Ef til vill munu sagnfræð - ingar næstu alda ekki líta aftur til ársins 2020 af áhuga vegna þess að fólk hafi óttast um líf sitt og heilsu og ríki sligast undan efnahags- legri óvissu og átökum í stjórnmálum. Ef til vill munu sagnfræð - ingar framtíðar ekki taka andköf yfir þeim viðbrigðum sem urðu árið sem fólk gat ekki farið í frí til útlanda. Þegar allt kemur til alls á allt þetta við um mannkynssöguna eins og hún leggur sig. Bráð - smitandi og mannskæðar farsóttir, sér í lagi, hafa verið hluti af mennskri tilveru allt frá því mannskepnan tók að mynda þéttbýl samfélög. Fyrir utan eitt örstutt tímabil, frá lokum spænsku veikinn- ar til upphafs kórónuveirunnar. Kannski var það hinn sögulegi tími, nema hvað við vissum það ekki þá. hvað eru sögulegir tímar? 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.