Saga


Saga - 2020, Síða 84

Saga - 2020, Síða 84
stöðum. Með því gekk hann þó feti lengra en Einar Jóns son hafði gert.77 Úr hófi þótti svo hafa keyrt með heimagreftrun að Hesteyri við Mjóafjörð þetta sama ár. Sóknarpresturinn, Þorsteinn Halldórsson í Firði, gróf þar lík án þess að leyfi lægi fyrir. Þegar loks var sótt form- lega um heimild fyrir grafreit á staðnum tveimur árum síðar vísaði stjórnarráðið því til Þórhalls Bjarnarsonar biskups hvort ekki væri ástæða til að koma fram ábyrgð á hendur prestinum fyrir tiltækið. Taldi hann að Þorsteinn skyldi sæta áminningu stjórnarráðsins en að öðrum kosti biskupsembættisins fyrir embættisafglöp. Vísaði hann til málsmeðferðar sem viðhöfð hafði verið gegn forstöðumanni fríkirkjusafnaðanna á Reyðarfirði og á Völlum sem gerst hefði sekur um áþekka embættisfærslu skömmu áður.78 Í bréfi til stjórnarráðsins taldi biskup að brýna þyrfti fyrir prestum að jarðsyngja alls ekki lík í „fyrirhuguðum“ heimagrafreitum sem og að uppfræða almenning sem best um skilyrðin sem uppfylla þyrfti er leyfis væri aflað enda væri „alveg faraldur að þessum heimilisgrafreitum í Múlasýsl - um“.79 Leyfi fékkst fyrir öllum grafreitunum sem nefndir hafa verið og ekki kom til líkflutninga þrátt fyrir að tæpt stæði í Mjóadal. Dæmin sýna hve þungur þrýstingur fólst í óskum fólks um heimagröft er lík voru grafin í óvígðri mold áður en nokkur umsókn hafði verið send og því síður fengist leyfi fyrir slíkri framkvæmd. Einkum gerðist þetta á fyrsta skeiði grafreitanna áður en tilkoma símans gerði mögu - legt að fá að minnsta kosti bráðabirgðaheimild áður en útför fór fram en á grundvelli hennar var mögulegt bæði að vígja reitinn og hjalti hugason82 77 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands, 1. skrifstofa. B/45-7. Bréfasafn. Einar Gunnlaugsson til Jóhanns L. Sveinbjarnarsonar 16. apríl 1908. Sjá Sigurjón Jónsson, „Sveitarlýs - ing,“ í Breiðdæla: Drög til sögu Breiðdals, Jón Helgason og Stefán Einarsson gáfu út (Reykjavík: Nokkrir Breiðdælir, 1948), 206. Sr. Þorsteinn skráði í dagbók sína: „Veitti moldarákast Aðalheiði dóttur hjónanna á Höskuldst. og var hún greftruð innfrá var fjöldi fólks.“ Lbs. (Landsbókasafn Íslands – Háskólabóka - safn, handritasafn). Lbs 2966 4to. Dagbók Þ. Þórarinssonar prests að Eydölum 10. apríl 1908. 78 Stjórnarráðið hafði synjað um leyfi nema sérstakar ástæður væru fyrir hendi. Presturinn áleit að eindregnar óskir hinnar látnu uppfylltu það skilyrði. Almennt var þó átt við erfiða líkflutninga. ÞÍ. Stjórnarráð Íslands, 1. skrifstofa. 1988. B/8-2. Bréfasafn. Stjórnarráðið til biskups 10. október 1910. 79 ÞÍ. Bps. 1994. E/1. Bréfabók 26. mars 1910–12. desember 1910. Biskup til stjórnar ráðsins 30. apríl 1910 og 11. október sama ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.