Saga


Saga - 2020, Page 85

Saga - 2020, Page 85
varpa moldum á líkið.80 Dæmin sem tíunduð hafa verið sýna hve langt fólk var tilbúið að ganga í þessu efni beggja vegna aldamót- anna 1900. Fjöldi umsókna um heimagrafreiti á tímabilinu sem dæmin spanna og allt þar til heimildarákvæði um stofnun þeirra voru felld úr lögum varpa einnig ljósi á hve þungur þrýstingur bændastéttarinnar var. Grafreitirnir urðu loks vel á annað hundrað sem verður að teljast há tala hjá ekki fjölmennari þjóð. Ljóst er að ýmsir hafa litið svo á að í þessari miklu eftirsókn eftir heimagreftri gæti falist ógnun í garð kirkju og kristni. Því þótti í nokkrum tilvik- um ástæða til að fylgja umsóknum úr hlaði með yfirlýsingu um að í þeim fælist ekki andúð á kenningu kirkjunnar eða að með þeim væri verið að sniðganga helgisiði hennar.81 Andstaða þjóðkirkjunnar Heita má að frá upphafi hafi biskupar andæft þeirri nýjung í útfarar - siðunum sem í heimagreftrun fólst. Andstaða kom þegar fram af hálfu Hallgríms Sveinssonar í byrjun árs 1895 er hann veitti umsögn um stofnun grafreitsins að Sleðbrjóti. Þar lýsti hann vissulega skiln- ingi á vanda þess hluta sóknarbúa er bjuggu í Jökulsárhlíð og höfðu lengi haft hug á að kirkja yrði reist þar eða að minnsta kosti tekinn upp löghelgaður almennur grafreitur.82 Um heimagrafreiti almennt ritaði hann þó að sér þætti nóg um fjölda þeirra í landinu en þeir voru þá sex að tölu. Þá var biskupi ekki grunlaust um að í eftirsókn eftir þeim kynni „hjá einhverjum að felast nokkurs konar fordild eða sérgæðingsháttur eða aðrar miður heilnæmar hvatir … sem ekki væri ástæða til að ala á“.83 átökin um útförina 83 80 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands, 1. skrifstofa. B/84-16. Bréfasafn. Biskup til stjórnar- ráðsins 30. apríl 1910; Sama stað. B/135-7. Bréfasafn. Símskeyti. Jón Guð munds - son til biskups 22. maí 1914. 81 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands, 1. skrifstofa. B/14-4. Bréfasafn. Vottorð sóknarnefndar 3. febrúar 1905; Sama stað. B/24-16. Bréfasafn. Einar Jónsson til biskups 21. júlí 1906; Sama stað. B/84-16. Bréfasafn. Þórarinn Þórarinsson til biskups 22. mars 1910; ÞÍ. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 2002. B/1533-1. Bréfasafn. Lárus Arnórsson til biskups 13. september 1948. 82 Biskup lýsti jafnframt undrun sinni yfir aðgerðaleysi heimamanna í þessu hagsmunamáli þeirra. ÞÍ. Bps. C.III.65. Bréfabók 2. maí 1895–16. maí 1896. Biskup til landshöfðingja 31. október 1895. 83 ÞÍ. Bps. C.III.64. Bréfabók 13. apríl 1894–30. apríl 1895. Biskup til landshöfð - ingja 16. janúar 1895.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.