Saga


Saga - 2020, Síða 164

Saga - 2020, Síða 164
tímaverk að ræða heldur gerist fyrri hluti hennar um aldamótin 1900 en sá síðari í framtíðinni, 100 árum síðar. Þar kemur fyrir rokklag sem að sínu leyti boðar nýja tíma í skemmtanamenningu á Íslandi. Titill lokakafla bók- arinnar er fengin úr lokasöng hennar, „Gullöld vor er gengin hjá“. Þegar til kastanna kemur er bókin í raun skrá yfir þekktar revíur sem samdar hafa verið og settar upp á Íslandi frá 1880–1957. Hverjum kafla lýkur án samantektar eða greiningar en framsetning á öllum atriðum er skipuleg og læsileg. Höfundur setur fram upplýsingar um hverja og eina revíu á staðlaðan hátt. Fyrst er sagt frá revíunni og tilurð hennar almennum orðum. Ef handrit eða aðrar heimildir þar um eru fyrirliggjandi er sögu - þráður rakinn. Fjallað er um viðtökur verkanna og síðan er fjallað um höf- und eða höfunda. Að lokum er fjallað um tónlist í verkinu eftir því sem heimildir leyfa, bæði í texta og í töflu. Ef söngvar eru varðveittir er upphafs- hending skráð í töflu, viðkvæði, höfundur lags, persóna sem flytur lagið í verkinu, upphaflegt heiti lags og heimild. Persónur og leikendur eru skráðir í rammagreinum auk þess sem fjallað er um einstaka leikara í tengslum við valdar revíur. Efni bókarinnar er gríðarlega áhugaverður og viðamikill þáttur hvers- dags- og afþreyingarmenningar á Íslandi. Þessi 135 ár teygja sig í raun yfir þrjár aldir, þá nítjándu, tuttugustu og hina nýbyrjuðu tuttugustu og fyrstu öld. Forsaga revíunnar er rakin allt til árnýaldar en upphaf íslenskrar revíu- sögu er samhliða þéttbýlisvæðingu Íslands og á sér stað á þeim vettvangi auk gömlu höfuðborgarinnar við Eyrarsund. Jafnframt er hún þáttur í sögu íslensks leikhúss og íslenskrar tónlistar, sem hefur gjarnan verið afskrifuð sem afþreying. Í fyrra bindi revíusögu Íslands eftir Unu Margréti Jónsdóttur hefur höfundur dregið saman og sett fram á skipulegan hátt gríðarlegt magn upplýsinga um þennan stóra þátt í íslensku þjóðlífi frá 1880–1957. Gullöld er orð að sönnu. Taldar eru til nærri hundrað revíur sem settar voru upp. Söngvar sem gerð er grein fyrir, eftir því sem heimildir finnast, hlaupa sjálfsagt á hundruðum. Ef maður gefur sér að markmið bókarinnar sé að gefa sem næst tæmandi skráningu á þessum þætti skemmtana og listalífs Íslendinga er ekki hægt að segja annað en að verkið sé vel heppnað bæði að innihaldi og ytri gerð. Bókin er tvídálka, í harðspjöldum og stóru broti, alls tæpar 500 blaðsíður. Mikill fjöldi mynda setur sterkan svip á bókina, alls rúmlega 400 í mynda skrá, og bætir það miklu við hið ritaða mál. Sérstaklega á þetta við um myndir af uppsetningum eða leikarahópum í fullum skrúða og af aug - lýsingaefni, leikskrám og öðru prentefni. Heimildaskrá er óvenjufjölbreytt og skýr vitnisburður um hversu víða höfundur hefur leitað fanga. Auk útgefinna bóka skiptist hún í fjölmarga flokka, þar á meðal revíu hand rit (bæði í handritasöfnum og einkaeigu), leikskrár (sömuleiðis á söfnum eða í einkaeigu), hljóðritanir og myndupptökur Ríkisútvarpsins og ómerktar hljóðritanir, flestar í fórum höfundar. Tilvísanir aftanmáls telja rúmlega 30 ritdómar162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.