Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 5

Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 5
SVK Fyrstu 100 dýrin - límmiðabók Jo Ryan og Andri Karel Ásgeirsson Þýð: Andri Karel Ásgeirsson og Jo Ryan Í Fyrstu 100 dýrin - límmiðabók eru rúmlega 500 límmiðar og alls kyns þrautir sem gaman er að leysa. Þessi bók eflir orðaforða og örvar börn á máltökuskeiði á skemmtilegan og gagnvirkan hátt. 80 bls. Unga ástin mín SVK Fyrstu 100 orðin - límmiðabók Kimberly Faria Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Í Fyrstu 100 orðin - límmiðabók eru rúmlega 500 límmiðar og alls kyns þrautir sem gaman er að leysa. Þessi bók eflir orðaforða og örvar börn á máltökuskeiði á skemmtilegan og gagnvirkan hátt. 80 bls. Unga ástin mín IB Fyrstu 100 risaeðlurnar Andy Rowland Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Risaeðlur hafa fangað huga barna kynslóð eftir kynslóð og í þessari litríku bók má finna yfirgripsmikið safn hinna fornsögulegu dýrategundar sem ekkert okkar hefur séð með berum augum. 24 bls. Unga ástin mín SVK Fyrstu 1, 2, 3 Snertið, lærið og leikið! Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Lærið að telja upp að fimm! Litlum börnum mun líka vel að snerta mjúku tölustafina og skoða litríku myndirnar í þessari skemmtilegu bók. 10 bls. Setberg IB Feluleikur Camille Jourdy og Lolita Séchan Þýð: Sverrir Norland Sprenghlægileg bók og um leið ástarbréf til hugarflugs bernskunnar. Núk og Bartok hittast til að leika sér saman. Á vegi þeirra verða margs kyns eftirminnilegar persónur í ævintýralegum og frumlegum söguheimi. Lolita Séchan og Camille Jourdy sömdu textann og teiknuðu myndirnar í sameiningu. Útkoman er bráðfyndin og ófyrirsjáanleg. 38 bls. AM forlag IB Fingrafjör um jólin Fiona Watt Fingrafjör um jólin er föndurbók með áföstum blekpúða sem er uppfull af góðum hugmyndum. Taktu lokið af blekpúðanum og gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn á aðventunni. 63 bls. Rósakot IB Risaeðlugengið Fjársjóðsleitin Lars Mæhle Myndir: Lars Rudebjer Þýð: Æsa Guðrún Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson Sölvi sagtanni finnur fjársjóðskort og fær Gróu gaddeðlu og Gauta grameðlu með sér í háskalega fjársjóðsleit þar sem dularfullur sjóræningi kemur við sögu. Bækurnar um Risaeðlugengið hafa slegið í gegn enda eru þær krúttlegar, fræðandi og fyndnar og henta ungu áhugafólki um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr. 48 bls. Forlagið - Mál og menning IB Fjörugir bossar Mark Chambers Þýð: Kristín Þórsdóttir Fjörugir bossar er mögnuð bók sem öll börn skemmta sér yfir. Refir prumpa.. kanínur prumpa.. og meira að segja bangsapabbi prumpar! Það stenst ekkert barn að ýta á takkana á þessari mögnuðu bók og skemmta sér um leið við hljóðin sem þessir fjörugu bossar gefa frá sér. 10 bls. Unga ástin mín IB Fyrsta bænabókin mín Jean Claude Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Bók með fallegum bænum fyrir börn að læra og þakka um leið Guði fyrir allar hans dýrmætu gjafir. 16 bls. Unga ástin mín Bækurnar heim! www.boksala.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 5GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur MYNDRÍK AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.