Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 65

Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 65
SVK RAF Snjóflygsur á næturhimni Um ljósmyndir, minningar og snertingu við veruleikann Sigrún Alba Sigurðardóttir Ljósmyndir móta minningar okkar og viðhorf til umhverfis, náttúru og samferðafólks en þær eru líka áhrifamikill miðill í listsköpun og gagnlegar til skynjunar og skilnings á heiminum. Hér fjallar Sigrún Alba á persónulegum og heimspekilegum nótum um hlutverk ljósmynda í daglegu lífi og hvernig þær varpa nýju ljósi á veröldina. 191 bls. Forlagið - Mál og menning IB Sprog- og kulturkontakt i Vestnorden Om det færøske, grønlandske, islandske og norske sprogs møde med dansk Ritstjóri: Auður Hauksdóttir Bókin inniheldur 13 kafla um tengsl tungumála og menningar á vestnorræna svæðinu. Fjallað er m.a. um: sambýli íslensku, norsku og færeysku við dönsku í sögu og samtíð og áhrif þess á tungumálin þrjú; dönsku sem erlent mál á Grænlandi, Íslandi og í Færeyjum og sem grannmál í Skandinavíu; málblöndun í færeyskum bókmenntum og stöðu grænlenskrar tungu. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan SVK Spurningin um höfund Grettis sögu Elín Bára Magnúsdóttir Hér er rannsakað hvort Sturla Þórðarson (1214- 1284) hafi samið Grettis sögu, en hann hefur lengi verið talinn höfundur sögunnar. Í bókinni er einkum beitt stílfræðilegum aðferðum til að rannsaka stíl Grettluhöfundar með samanburði við verk Sturlu og aðrar greinar fornsagna. Niðurstöður benda til að Sturla hafi skrifað Grettlu. 350 bls. Háskólaútgáfan SVK Spurt og svarað Aðferðafræði spurningakannana Þórólfur Þórlindsson og Þorlákur Karlsson Spurningakannanir eru mikilvægt rannsóknartæki sem beitt er í nánast öllum þeim greinum sem fjalla um manninn á einn eða annan hátt. Meginstoðir þeirra – þ.e. spurningalistar og úrtakið sem svarar þeim – er aðalviðfangsefni bókarinnar, sem er bæði ætluð þeim sem nota spurningakannanir og þeim sem búa þær til. 214 bls. Forlagið - Mál og menning SVK Skagfirskar skemmtisögur 6 Fjörið heldur áfram Björn Jóhann Björnsson Sjötta bindið í þessum vinsæla bókaflokki hefur að geyma vel yfir 200 gamansögur af Skagfirðingum. Nýjum persónum bregður fyrir og við bætast sögur af öðrum, eins og Bjarna Har kaupmanni, Hvata á Stöðinni og Ýtu-Kela. Óborganlegar sögur af séra Baldri í Vatnsfirði, sem var borinn og barnfæddur Skagfirðingur. Glettnar gamanvísur fylgja með. 96 bls. Bókaútgáfan Hólar IB Institute of Archaeology Monograph Series Skálholt: Excavations of a Bishop's Residence and School c. 1650-1790 Volume 1: The Site Gavin Lucas og Mjöll Snæsdóttir Fyrsta bindi af þremur um fornleifarannsókn í Skálholti þar sem upp voru grafin húsakynni biskupa, þjónustufólks og skólasveina. Í þessu fyrsta bindi er fjallað almennt um verkefnið en í því er einnig að finna ítarlega umfjöllun um þær fjölmörgu byggingar sem voru grafnar upp og voru í notkun á tímabilinu 1650-1950. 228 bls. Fornleifastofnun Íslands ses IB Skipavík Sigurður Bergsveinsson Saga Skipavíkur í Stykkishólmi og fyrirrennara hennar 1900 - 2020 Í bókinn er rakin saga skipasmíða í Stykkishólmi á yfir 100 ára tímabili. Fjallað er um smíði 110 báta. Þar er um að ræða allt frá minnstu árabátum upp í fullkomin nútíma fiskiskip. 288 bls. Skipavík ehf. SVK Skírnir - Tímarit HÍB Vor og haust 2022 Ritstjórar: Haukur Ingvarsson og Ásta Kristín Benediktsdóttir Fjölbreytt og vandað efni, m.a. um íslenskt mál, bókmenntir, náttúru og sögu, heimspeki, myndlist, stjórnmál og ýmis fræði í sögu og samtíð. Skírnir er elsta menningartímarit á Norðurlöndum og kemur út tvisvar á ári. Nýir áskrifendur velkomnir: sími: 588-9060. 490 bls. Hið íslenska bókmenntafélag Rosa klár en samt svo hress B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 65GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Fræði og bækur almenns efnis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.