Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 15

Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 15
IB Ísadóra Nótt fer í skólaferðalag Harriet Muncaster Þýð: Ingunn Snædal Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. Börnin í bekknum hennar Ísadóru verða skelkuð þegar þau heimsækja draugalegan kastala í skólaferðalagi – hvað ef það eru draugar í kastalanum? 128 bls. Drápa SVK Ísadóra Nótt lendir í vandræðum Harriet Muncaster Þýð: Ingunn Snædal Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Ísadóru langar að fara með Bleiku kanínu í skólann á gæludýradeginum en stóra frænka hennar, Mírabella, hefur fengið miklu betri hugmynd – af hverju ekki að fara með dreka? Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis …? 128 bls. Drápa KIL Roald Dahl bækurnar Jakob og risastóra ferskjan Roald Dahl Þýð: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir Myndh: Quentin Blake Jakob og risastóra ferskjan er ný þýðing á sígildu og vinsælu barnabókinni James and the Giant Peach eftir Roald Dahl. Ævintýraleg frásögn um lítinn dreng sem lendir í stórkostlegu ferðalagi í risastórri ferskju með kónguló, maríuhænu og fleiri talandi verum sem eru ýmsum hæfileikum gæddar. Quentin Blake er myndhöfundur. 254 bls. Kver bókaútgáfa IB Jóla - Ekki opna þessa bók Andy Lee Passaðu þig! Ef þú opnar þessa bók þá endar þú kannski í jólakettinum! Frábær jólaútgáfa af vinsælu Ekki opna bókunum. 30 bls. Óðinsauga útgáfa IB Bekkurinn minn Hjóla hetjan Iðunn Arna og Yrsa Þöll Gylfadóttir Hjólahetjan fjallar um Jón Ingva sem lendir í vandræðum með hjólalásinn sinn þegar hann fer með pabba í vinnuna. Feðgarnir þurfa að redda málunum og lenda í óvæntri eftirför á leiðinni heim. 56 bls. Bókabeitan IB Hundmann og Kattmann Dav Pilkey Hundmann og Kattmann er nýjasta bók Dav Pilkey hins vinsæla höfundar bókanna um Kaptein Ofurbrók sem margir kannast við. Hundmann og Kattmann er mjög fyndin og hentar sérlega vel aldrinum 7-12 og báðum kynjum. Bækurnar um Hundmann hafa farið sigurför um heiminn síðustu ár og hafa nú verið prentaðar yfir 32 milljónir eintaka. 230 bls. Bókafélagið IB Hva David Walliams Þýð: Guðni Kolbeinsson Frábærlega fyndin bók eftir hinn vinsæla David Walliams. Þetta er saga um litla hryllilega stelpu sem átti allt og vildi bara eitt „hva“. Og þá fóru foreldrarnir að leita að einu „hva“ handa henni - en finna þau það? Enn ein snilldarbókin eftir David Walliams. 280 bls. Bókafélagið IB Hvernig ala á mömmu upp Jean Reagan Þýð: Guðni Kolbeinsson Að ala upp glaða og heilbrigða mömmu er gaman... og mikilvægt. Eruð þið til í að skoða nokkrar ábendingar? En ein frábær Hvernig... bók. 30 bls. Bókafélagið SVK Ísadóra Nótt fer á ballettsýningu Harriet Muncaster Þýð: Ingunn Snædal Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu báðu. Ísadóra elskar ballett, sérstaklega þegar hún er í svarta ballettpilsinu sínu og hún getur ekki beðið eftir að fara og sjá alvöru ballettsýningu með bekknum sínum. 128 bls. Drápa Þar sem týpurnar versla er þér óhætt! www.boksala.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 15GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur SK ÁLDVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.