Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 74

Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 74
Hannyrðir og matreiðsla IB Bakað meira Með Elenoru Rós Elenora Rós Georgesdóttir Bakað meira er sjálfstætt framhald bókarinnar Bakað með Elenoru Rós. 190 bls. Edda útgáfa SVK Countdown to Christmas Festive Icelandic recipes and lore Nanna Rögnvaldardóttir Desember á Íslandi: Jólaljósin leiftra og jólasveinarnir birtast einn af öðrum. Matarhefðir setja sterkan svip á undirbúning hátíðarinnar og í þessari fallegu bók eru dagarnir til jóla taldir með uppskriftum og frásögnum af girnilegum jólamat og bakkelsi. Bókin er á ensku og kjörin fyrir erlenda vini og gesti sem vilja kynnast íslenskum jólahefðum. 104 bls. Forlagið - Iðunn SVK Eldað í air fryer Erla Steinunn Árnadóttir Myndir: Erla Steinunn Árnadóttir Eldað í air fryer er bók sem skrifuð er á íslensku fyrir þá sem hafa áhuga á að prófa sig áfram við eldamennsku í air fryer. Bókin inniheldur yfir 100 uppskriftir sem spanna allt frá einföldum forréttum upp í sunnudagssteikina. Einnig er komið inn á bakstur og eftirrétti sem hægt er að galdra fram með pottinum. 228 bls. Erla Steinunn Árnadóttir IB Heimabarinn Sérútgáfa Andri Davíð Pétursson og Ivan Svanur Corvasce Heimabarinn er ómissandi fyrir þá sem vilja krydda hversdagsleikann með bragðgóðum og litríkum kokteilum. 224 bls. Edda útgáfa SVK Órigamí Japönsk pappírslist 100 skrautblöð og 5 formgerðir Þýð: Baldur Snær Ólafsson Í bókinni eru 100 blöð sem auðvelt er að losa og brjóta saman í f íngerð órigamí pappírslíkön. Einfaldar leiðbeiningar með skýringarmyndum sýna hvernig hægt er að breyta þessum litríku og skrautlegu blöðum í falleg listaverk. Góð afþreying fyrir allan aldur. 102 bls. Setberg IB Prjónað á börnin – af enn meiri ást Lene Holme Samsøe Myndir: Katrine Rohrberg Þýð: Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Í bókinni eru yfir 50 uppskriftir að fallegum og sígildum fötum á börn frá fæðingu og upp í tólf ára. Miðað er við að vanir jafnt sem óvanir prjónarar geti fylgt uppskriftunum enda er hér mikið úrval. Lene Holme Samsøe er þekktur danskur prjónahönnuður sem hefur notið mikilla vinsælda fyrir prjónabækur sínar hér á landi sem annars staðar. 216 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Sjala seiður Bergrós Kjartansdóttir Sjalaseiður er óður til íslensku ullarinnar, íslenskrar náttúru og norrænu goðafræðinnar. Í bókinni eru sögur, ljóð og sjalauppskriftir. Fyrirsætan er íslensk náttúra, hafið og fjöllin. Sjölin eru prjónuð úr íslenskri ull og er hvert og eitt þeirra eins og ljóð sem segir gamla sögu og nýja ásamt því að veita hlýju, vernda og gleðja. 76 bls. Bókabeitan SVK Sjöl og teppi – eins báðum megin Auður Björt Skúladóttir Myndir: Auður Björt Skúladóttir og Christine Einarsson Í þessari prjónabók eru á þriðja tug uppskrifta að sjölum og barnateppum. Lögð er áhersla á að stykkið sé eins báðum megin, engin ranga, bara rétta. Uppskriftirnar eru við allra hæfi, allt frá einföldum og stuttum verkefnum fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara. 160 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Tuskuprjón Guðrún S. Magnúsdóttir Í bókinni eru 35 uppskriftir að fjölbreyttum og fallegum tuskum. Tuskur eru nauðsynlegar á hverju heimili og kjörið að prjóna þær í uppáhaldslitunum. Heimaprjónaðar tuskur eru upplagðar sem fljótlegt og einfalt prjónaverkefni og góð hugmynd að gjöf sem kemur alltaf að góðum notum. 94 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell Hannyrðir og matreiðsla B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa74 Hannyrðir og matreiðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.