Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 22

Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 22
SVK Gleðiskruddan Dagbók fyrir börn og ungmenni sem eflir sjálfsþekkingu og eykur vellíðan Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir Gleðiskruddan er dagbók fyrir börn á aldrinum 6-15 ára sem byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Kynnt eru gleðiverkfæri sem aðstoða við að efla sjálfsþekkingu, auka vellíðan og takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs. 176 bls. Gleðiskruddan ehf.  SVK Jörðin okkar Fræðandi afþreyingarbók Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Þessi dýrmæta pláneta er heimili okkar. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á jörðina, en það er enn von! Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og límmiða, auk hvetjandi hugmynda um hvernig þú getur gert gagn heima hjá þér. Hjálpaðu okkur að bjarga jörðinni. Sameinuð getum við skipt sköpum. 40 bls. Setberg IB Leyndardómur varúlfsins Kristina Ohlson Þýð: Tinna Ásgeirsdóttir Í bænum Eldsala loga skógareldar. Eldsvoðarnir bera þess merki að vera viljaverk einhvers. Á kvöldin heyrir Herbert hrollvekjandi ýlfur og sér stórar skepnur sem líkjast hundum bregða fyrir í skóginum. Skyndilega eru Herbert og Sallý vinkona hans flækt í ráðgátu sem er mun ískyggilegri en nokkurn gat grunað. Munu þau geta bjargað Eldsala? 275 bls. Ugla IB Litla bókin um blæðingar Sigga Dögg Litla bókin um blæðingar er langt frá því að vera lítil, hún er yfirgripsmikil og fer vel yfir ólíkar túrvörur, hvernig þær virka, kosti og galla; algengar spurningar; tíðahringinn; tíðaverki; hvernig megi leita sér hjálpar og algengar mýtur. Bókin tekur tillit til allra kynja, horfir til umhverfissjónarmiða og fagnar fjölbreytileika. 216 bls. Kúrbítur slf HSP Líkaminn Fimm fræðandi gegnsæjar blaðsíður Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér öllu því stórkostlega sem mannslíkaminn getur gert? Kíktu inn í mannslíkamann á frábærum gegnsæjum blaðsíðum! Lærðu um hin ólíku kerfi sem vinna saman til að halda þér á lífi og uppgötvaðu hvað beinagrindin, vöðvarnir, líffærin og skynjunin gera. Líkaminn er stórkostlegur, því skaltu búa þig undir ferðalag. 16 bls. Setberg IB Dýrin sem eru ægileg en líka hlægileg, fyndin og furðuleg, skondin og skemmtileg en fyrst og fremst forvitnileg! Vera Illugadóttir og Illugi Jökulsson Þau eru ægileg, hlægileg, furðuleg og forvitnileg! Dýrin, eftir feðginin Veru Illugadóttur og Illuga Jökulsson. Bók stútfull af myndum, fróðleik og skemmtilegum sögum af dýrunum. Bráðskemmtileg, illvíg og ófrýnileg. Baneitruð, krúttleg, örsmá og risastór. Útdauð, ómissandi, ótrúleg og sprenghlægileg! 240 bls. Sögur útgáfa SVK Dýrin okkar Fræðandi afþreyingarbók Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Þessi dýrmæta pláneta er heimili milljóna dýra. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á dýraríkið, en það er enn von! Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og límmiða, auk hvetjandi hugmynda um hvernig þú getur gert gagn heima hjá þér. Hjálpaðu okkur að bjarga dýrunum. Sameinuð skiptum við máli. 40 bls. Setberg SVK Fávitar og fjölbreytileikinn Sólborg Guðbrandsdóttir Hér er þriðja bókin í hinni lifandi og vinsælu seríu Sólborgar Guðbrandsdóttur: Fávitar. Nú fjallar hún um ýmsar hliðar hinseginleikans og fræðir unga sem aldna á mannamáli um alla liti regnbogans. Sólborg hefur getið sér afar gott orð sem fyrirlesari síðastliðin ár og hefur haldið fyrirlestra fyrir þúsundir barna og unglinga um kynfræðslu. 136 bls. Sögur útgáfa SVK Fótboltaspurningar 2022 Guðjón Ingi Eiríksson Ágæti lesandi! Þá hefur enn ein Fótboltaspurningabókin skotist út úr prentvélunum og vonandi fellur hún vel í kramið eins og hinar fyrri. Hér er víða komið við, innan knattspyrnunnar, bæði á Íslandi og erlendis og auðvitað er sérstakur kafli um íslenska kvennalandsliðið á Evrópumótinu 2022. 79 bls. Bókaútgáfan Hólar Verslaðu heima www.boksala.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa22 Barnabækur FR ÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.