Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 6
IB Greppibarnið Julia Donaldson Myndir: Axel Scheffler Þýð: Þórarinn Eldjárn Greppiklóin er ekki búin að gleyma músinni ógurlegu sem gabbaði hana eitt sinn og því harðbannar hún Greppibarninu að fara inn í skóginn. En Greppibarnið óttast ekki neitt og eina dimma vetrarnótt læðist það frá mömmu sinni. Börn á öllum aldri fagna endurútgáfu Greppibarnsins, sérstaklega þau sem bæði eru hugdjörf og heimakær. 32 bls. Forlagið - Mál og menning IB Greppikló Julia Donaldson Myndir: Axel Scheffler Þýð: Þórarinn Eldjárn Greppikló er ógurleg skepna með geiflugóm og gríðarlegar tær með klóm, og hún slafrar í sig slöngum, refum og uglum sem á vegi hennar verða. Eða það segir litla músin að minnsta kosti við dýrin sem hún hittir í skóginum. Bókin Greppikló hefur notið gífurlegra vinsælda hjá ungum lesendum um árabil, sérstaklega þeim sem óttast hið ókunna. 32 bls. Forlagið - Mál og menning IB Gurra grís Gurra góða nótt Mark Baker Þýð: Klara Helgadóttir Það er kominn tími til að fara í háttinn en Gurra og Georg eru algerlega, örugglega ekki hið minnsta syfjuð! Saga fyrir svefninn sögð af Ömmu Grís, Pabba Grís og Mömmu Grís ætti örugglega að duga til að svæfa þau...Er það ekki? 34 bls. Unga ástin mín IB Gurra Grís á ferð og flugi! Asley Baker Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Fimm skemmtilegar sögur um Gurru Grís á ferð og flugi! Æðisleg upplifun með alvöru stýri og mörgum tökkum og hljóðum! 12 bls. Unga ástin mín IB Gælur, fælur og þvælur Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn Barnaljóðabækur Þórarins og Sigrúnar Eldjárn hafa glatt íslenska lesendur í meira en þrjá áratugi og margir eiga sitt eftirlætiskvæði úr þeim ríkulega vísnabrunni. Hér yrkir Þórarinn sextán skemmtileg kvæði um allt milli himins og jarðar en Sigrún skreytir þau með fjörlegum olíumálverkum. 35 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell SVK Fyrstu litirnir Snertið, lærið og leikið! Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Uppgötvið liti regnbogans! Litlum börnum mun líka vel að snerta mjúku fletina og skoða litríku myndirnar í þessari skemmtilegu bók. 10 bls. Setberg IB Fyrstu orðin Holly Jackman Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Fyrstu orðin fyrir þau yngstu. Falleg spjaldbók fyrir þau allra yngstu á máltökuskeiðinu. Yfir 50 mikilvæg orð og litríkar myndir prýða bókina. 16 bls. Unga ástin mín IB Gleðileg jól - litabók Lorelyn Medina Jólin verða litríkari með þessari skemmtilegu litabók sem er uppfull af jólalegum myndum! 33 bls. Unga ástin mín IB Góða nótt, Múmínsnáði Fyrsta Múmínbókin mín Tove Jansson Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Það er komið langt fram yfir háttatíma á Múmínheimilinu en Múmínsnáðinn getur bara ekki sofnað. Sem betur fer kann Múmínfjölskyldan ýmis ráð til að hjálpa honum að svífa inn í draumalandið. Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson. 16 bls. Ugla IB Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli Bergljót Arnalds Myndir: Daniel Sauvageu Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli er loksins fáanleg að nýju, lífleg saga þar sem fróðleikur og skemmtun eru fléttuð saman á einstakan hátt. Bergljót Arnalds er einn af okkar vinsælustu barnabókahöfundum og hefur skrifað fjölda metsölubóka, þar á meðal Stafakarlana og Talnapúkann. 80 bls. Forlagið - JPV útgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa6 Barnabækur MYNDRÍK AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.