Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 29

Bókatíðindi - 01.12.2022, Blaðsíða 29
KIL Dansað í friði Elsa Margrét Böðvarsdóttir Marta er að stíga sín fyrstu skref fjarri heimahögum og vinum, í Háskóla Íslands. Vofveiflegur atburður fær hana til að taka stóra ákvörðun um líf sitt, ákvörðun sem verður að risavöxnu verkefni og dansinn verður fyrirferðamikill hluti af hennar framtíð. 206 bls. LEÓ Bókaútgáfa IB RAF HLB Dauðaleit Emil Hjörvar Petersen Lesari: Hjörtur Jóhann Jónsson Rannsóknarlögreglumaðurinn Halldór rannsakar hvarf stúlku í undirgöngunum í Hamraborg. Hann sér strax að málið er mjög líkt hvarfi besta vinar hans í sömu undirgöngum árið 1994. Vinurinn fannst aldrei og Halldór uppgötvar tengingu á milli ungmennanna tveggja. Skuggar fortíðar ásækja hann og enn á ný sér hann hluti sem aðrir sjá ekki. 224 bls. / H 6:34 klst. Storytel IB RAF Dáin heimsveldi Steinar Bragi Steinar Bragi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn frumlegasti höfundur landsins. Hér fer hann með lesendur til upphafs 22. aldar þegar ríkasti hluti mannkyns hefur flúið óbyggilega Jörð og torkennilegur hlutur birtist á himni. Síðasta skáldsaga Steinars, Truflunin, var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. 368 bls. Forlagið - Mál og menning IB RAF HLB Drepsvart hraun Lilja Sigurðardóttir Hröð og fimlega fléttuð spennusaga um dularfull mál og óhugnanleg áform, fjórða bókin um Áróru og Daníel. Þegar Áróra fréttir að ókunnugt barn segist vera systir hennar endurfædd bregður henni illa enda hefur hún leitað hennar í þrjú ár. Sama dag fær Daníel undarlegt kveðjubréf frá leigjanda sínum, dragdrottningunni, og síðan óþægilega heimsókn. 297 bls. Forlagið - JPV útgáfa IB Brimhólar Guðni Elísson Í þessari áhrifaríku ástarsögu segir frá íslenskum strák og pólskri stelpu sem kynnast í litlu þorpi úti á landi. Þau ákveða að hittast einu sinni í viku í sandhólunum á ströndinni og lesa saman bækur. Yfir öllu ríkir kuldinn í íslenskri náttúru og hitinn sem finna má í pólskri ljóðlist. Lesstofan IB RAF HLB Brotin Jón Atli Jónasson Grjóthörð glæpasaga eftir margverðlaunað leikskáld. Unglingsstúlka hverfur í skólaferðalagi á Þingvöllum. Tvær utangarðslöggur eru settar í málið: Dóra sem glímir við heilaskaða eftir vinnuslys og Rado sem er fallinn í ónáð vegna fjölskyldutengsla við pólska glæpaklíku. En hausinn á Dóru er óútreiknanlegur og vill bila á ögurstundum. 328 bls. Forlagið - JPV útgáfa SVK Dagatal Sögur á einföldu máli Karítas Hrundar Pálsdóttir Dagatal geymir níutíu og eina sögu á einföldu máli. Í stuttum og aðgengilegum frásögnum er dregin upp mynd af íslenskum veruleika allt árið um kring. Dagatal er sjálfstætt framhald af Árstíðum sem hefur notið mikilla vinsælda. Bókin nýtist jafnt til kennslu og yndislestrar. 329 bls. Una útgáfuhús KIL RAF HLB Dalurinn Margrét S. Höskuldsdóttir Sif dvelur ein í afskekktum sumarbústað við ritgerðaskrif. Sem betur fer er æskuvinur hennar ekki langt undan og jafnvel ferðamaður í vanda veitir visst öryggi – þar til allt sveipast skyndilega óvissu og Sif veit ekki lengur hverju er hægt að treysta. Hér stígur fram nýr spennusagnahöfundur með grípandi sögu sem engin leið er að leggja frá sér. 320 bls. Forlagið - JPV útgáfa Það er töff að lesa bók! B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 29GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Skáldverk ÍSLENSK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.