Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 9

Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 9
þessu, búa svo um hnútana að heillandi verði fyrir unga íslenska lækna að koma til starfa. Nákvæm greining á því er vart efni þessa pistils en minna ber á nýjar hugmyndir um heilbrigðisstofnanir úti um land og landsbyggðarlækningar sem grein af þeim meiði. AÐ LOKUM Höfundur þessara vangaveltna hefur verið kennari við læknadeild lengi, kannski of lengi eða í rúman áratug. Starf að kennslu læknanema og ungra lækna er meðal þeirra þátta læknisstarfs sem mest gefa. Kennsla er ekki einhliða samskipti heldur verður um- ferðin að ganga þar í báðar áttir. Fátt er eins áhuga- vekjandi fyrir lækni eins og að vinna með áhugasöm- um stúdentum eða unglæknum sem spyrja og efast í sífelldri leit sinni að sannleikanum. Flestar kennara- stöður við læknadeild eru hlutastöður og hefur það tvímælalaust sett ákveðið mark á þær. Eigi að síður hafa kennarar í læknadeild, þ.á.m. hlutakennarar, unnið mikið starf og má þar kannski auk kennslunn- ar nefna rannsóknarvirkni þeirra sem stendur engri annarri deild að baki, þrátt fyrir að þar sé starfshlut- fall kennara alla jafna fullt. Einnig verður að minna á að klínískur kennari í læknadeild getur aldrei verið kennari eingöngu ef hann vill standa sig í stykkinu, hann verður að sinna klínísku starfi jafnframt. Ég held að flestir vildu fá meiri tíma til að sinna kennslu en þeir hafa. Ymsar leiðir hafa verið ræddar í því efni. Má þar nefna stækkun grunneininga eða deilda þannig að fleiri læknar innan sömu greinar geti skipst á störfum og því veitt meiri tíma til kennslu, launa- kjör þurfa að vera nægileg til þess að þeir sem ekki kjósa að sinna sjúklingum á eigin stofu geti helgað sig öðrum störfum, þ.á.m. kennslu. Ekki má gleyma því að besta klíníska kennslan fer fram þegar kennsl- an er hluti daglegrar vinnu og fer fram stöðugt. Yms- ar áhugaverðar hugmyndir mætti ræða um meiri tengsl kennara við nemendur sínar eins og t.d. þá að hver árgangur eða hópur hafi sér til fulltingis einn eða tvo lækna sem fylgdu þeim eftir, sætu með þeim í tímum að einhverju leyti og væru bakhjarlar þeirra, vinir og jafnvel sálusorgarar á stundum. Slíkt kerfi er við lýði í nokkrum nálægum löndum, hefur gefist mjög vel og er enginn vafi á því að það er bæði þrosk- andi fyrir lækninn og nemendurna. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.