Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 76

Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 76
Hanna S. Hálfdánardóttir 2. árs læknanemi Jón Ragnar Jónsson 3. ári Afhverju lœknisfrœði? Það er svo tengdamömmuvænt! Samt þó aðallega áhugi á mannslíkamanum og vilji til að hjálpa fólki. Mér finnst mjög heillandi tilhugsun að eyða tíma mínum og lífsstarfi í að bæta lífsgæði fólks. Hvernig finnst þér námið og hvað er skemmtilegast við það? Það er gaman að læra um og skilja öll þessi flóknu kerfi, ferla, og mekanisma sem halda líkamanum gangandi. Hvað það eru ævintýralega margir hlutir sem þurfa að ganga upp til að þetta virki og hvað gerist þegar eitthvað fer úrskeiðis. Hann er svo mikið meistaraverk þessi mannslíkami eitthvað! Er eitthvað sem mœtti bceta? 1 hreinskilni sagt finnst mér læknadeildin of íhaldssöm. Það er þungur stofnanabragur yfir henni. Það er margt sem hægt er að bæta en lítill vettvangur til þess að ræða um breytingar eða vilji hjá stjórnendum til að hlusta eða taka mark á skoðunum og vilja nemenda. Það vill svo til að ég á tvo góða vini sem eru á 3. ári í læknisfræði í Köben og þegar við berum saman bækur okkar um gæði kennslu, aðstöðu, skipulag o.fl. þá svíður mér mismunurinn. Ég vona að væntanlegur sviðsstjóri heilbrigðissviðs muni hrista rækilega upp í hlutunum. Hvaða sérhœfingu ertu að spá í? „Það eina sem ég er búinn að ákveða er að ákveða ekki neitt fyrr en ég er búinn með grunnnámið." Þessa setningu hef ég þulið upp oftar en ég get talið og það er mikið til í þessari tuggu. Ég veit ekki af hversu mikilli heift og ákafa ég myndi lesa mér til um magakrabbamein ef ég væri búinn að ákveða að verða geðlæknir. Það er allt opið - sérstaklega bæklunarskurðlækningar! 76 Læknaneminn Eitthvað að lokum? „I like turtles!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.