Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 102

Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 102
í stjórnun orkubúskapar. AMPK er einnig tengdur frumuvexti með áhrifum sínum á önnur ensím, m.a. á mammalian Target of Rapamycin (mTOR) sem er þekkt boðleið í frumuvexti og myndun krabbameina. Efni og aðferðir: Athuguð voru áhrif 5 pM og 10 pM UA í 2 klst. til virkjunar AMPK í nær þéttum og þéttum ræktum þriggja frumugerða, þ.e. krabbameins-Trumulínunum T47-D úr brjósti og Capan 2 úr brisi og eðlilegum æðaþelsfrumum úr naflastrengjum. Til samanburðar var notaður AMPK örvinn AICAR. Athuganir voru gerðar með og án sermis. Virkni var metin með litun fyrir fosfórun á Thrl72 á AMPK með sértæku mótefni (Cell Signaling Technology) eftir rafdrátt og próteinþrykk (Western blot). ATP mæling var gerð með luciferin/luciferasa prófi í TD-20/20 Luminometer. Áhrif UA á frumustærð voru athuguð með styrkleikum 10 pM, 15 pM og 30 pM. Eítir sólarhrings áverkun var stærð frumnanna mæld í frumuflæðisjá (FACSCalibur). Niðurstöður: Eftir 2 klst. örvun með UA mældist aukin fosfórun AMPK. Fosfórun jókst frekar við hærri styrk UA og eins ef sermi skorti í ætið. Engin lækkun varð á ATP hjá frumum með sermi í ætinu en við sermisleysi varð lítil en marktæk lækkun (lOpM: 7-16%). Meðhöndlun með UA dró styrkháð úr vexti frumna (meðaltal T47-D: 3%, 5% og 8%). Mælingar voru framkvæmdar ýmist 2 eða 3 sinnum og niðurstöður voru samhljóða milli krabbameinslína og mælinga. Umræða: Úsnínsýra veldur lækkun á ATP og þar af leiðandi virkjun AMPK kínasa með hefðbundnum leiðum. Hún veldur þó líka virkjun AMPK án lækkunar ATP þegar sermi er í æti. Þetta bendir til áhrifa úsnínsýrunnar á kínasaboðleiðir frumunnar og mögulegrar viðtakavirkjunar. Áhrif á frumustærð benda til þess að afleidd áhrifverði afvirkjun AMPK mögulega eftir mTOR boðleiðinni. Lípoxygenasar og krabbamein: tjáning og innanfrumustaðsetning lípoxygenasa í krabbameinsfrumum María Tómasdóttirl, Sigurdís Haraldsdóttir2, Helga M. Ögmundsdóttirl,3. 1. Læknadeild Háskóla íslands 2. Landspítali - háskólas- júkrahús 3. Rannsóknarstofa Hí og KÍ í sameinda- og frumulíffræði. Inngangur: Lípoxygenasar (LOX) eru ensím sem hvarfast við arakídón sýru (AA) sem m.a. er staðsett í himnum frumna og mynda eikósanóíða. Helstu gerðir LOX í mönnum eru 5-LOX, 12-LOX og 15-LOX. Myndefni þessara ensíma eru fitusýru-hydroperoxíð (HPETE) og úr þeim myndast í framhaldi m.a. hydroxýafleiður (HETE) og leukótríen (LT) sem hafa þekkt hlutverk í astma og ofnæmisviðbrögðum. Innanfrumustaðsetning LOX hefur lítið verið rannsökuð en þeir virðast geta verið tjáðir í umfrymi, himnum frumna og kjarna í mismunandi frumum í ólíku ástandi. Vitað er að 5- LOX þarfnast 5-LOX-virkjunar prótíns (FLAP) sem er staðsett í kjarnahimnu til að virkjast og hvarfast við AA. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl milli LOX og krabbameins, þá sérstaklega briskrabbameins. Sýnt hefur verið fram á aukna tjáningu 5-LOX og 12-LOX, örvandi áhrif myndefna þeirra á frumuþölgun, æðamyndun og ífarandi vöxt og áhrif hindra þeirra til að draga úr vexti krabbameinsfrumulína. Efni og aðferðir: Rannsakaðar voru tvær krabbameinsfrumulínur úr mönnum, PANC-1 úr brisi og T-47D úr brjósti. Þær voru litaðar með sértæku fjölstofna kanínumótefni (Cayman Chemicals®) fyrir 5-LOX og 12-LOX, með immúnóperoxídasa litun og með flúrskins litun. Frumurnar voru samstilltar í frumuhring með sermissvelti og svo örvaðar með sermi og litaðar á tímum 0, 2 og 6 klst eftir örvun. Eftir litun voru þær skoðaðar í Leica DMLB ljóssmásjá og Zeiss Pascal Confocal smásjá og magn tjáningar og staðsetning metin. Niðurstöður: Tjáning á 5-LOX og 12-LOX var til staðar í báðum þeim frumulínum sem kannaðar voru en þó meiri í PANC-1. í PANC-1 jókst tjáning 5-LOX við kjarnahjúp og í kjarna við örvun en 12-LOX var alltaf mikið tjáð við kjarnahjúp. Tjáning þess í kjarna var aukin eftir örvun í 2 klst. f T- 47D birtist 5-LOX í kjarna 6 klst. eftir örvun en 12-LOX var lítið tjáð í kjarnahjúp eftir svelti en tjáningin jókst við örvun. Allar tilraunir voru endurteknar þrisvar sinnum og niðurstöður voru að mestu samhljóða. Ályktanir: Greinilegteraðbreytingarverðaáinnanfrumustaðsetningu 5-LOX og 12-LOX eftir stöðu í frumuhring. Aukning 5-LOX við kjarnahjúp bendir til þess að ensímið virkjast í þessum krabbameinsfrumulínum og aukning ensímanna inni í kjarna í upphafi frumuhrings gæti verið vísbending um virkni LOX afleiða í kjarna. Mikilvægt er að kortleggja staðsetningu og virkni þessara ensíma í krabbameinsfrumum þar sem þau gætu verið skotmörk lyfjameðferðar í framtíðinni. Orsakir eitlastækkana á íslandi María Kristinsdóttirl, Brynjar Viðarsson 3, Hannes Hjartarson 4, Höskuldur Kristvinsson5 og Bjarni A. Agnarsson 1,2 lLæknadeild Háskóla íslands, 2Rannsóknarstofa Háskólans í meinafræði, 3blóðsjúkdómadeild, 4háls-, nef og eyrnadeild og 5skurðdeild Landspítala Háskólas- júkrahúss Inngangur: Eitlastækkanir eru algengar klínískt, eru oífast góðkynja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.