Úrval - 01.05.1963, Síða 22

Úrval - 01.05.1963, Síða 22
30 ÚRVAL Skipstjóri einn hafði þau orð yfir, að hann hefði séð annan turninn, sem þá var aðeins hálf- reistur, 20 milur frá landi. 011 skip, sem koma til New York, munu sigla undir briina; hún mun sjást hátt úr lofti, og vafalaust má telja, að menn leggi á sig talsverðan krók einungis til að sjá brúna. Þegar smíði brúar- innar lýkur árið 1965, er áætlað, að kostnaður við hana verði um 325 milljónir dollara, og getur engin brú státað af svipaðri upp- hæð. FRAKKLAND—ÍTALÍA — Mont Blanc göngin. í fjög'ur ár hafa franskir og ítalskir vinnuflokk- ar unnið að smíði lengstu jarð- ganga veraldar —- Mont Blanc ganganna undir Alpafjöll. Bil- fært hefur verið yfir Alpana á sumrin, en erfitt hefur oft verið um samgöngur á veturna. Bila- eigendur hafa annað hvort orðið að láta flytja farartæki sín með lestum um minniháttar jarðgöng eða þá að leggja lykkju á leið sina alla leið austur i Brenner—skarð, eða þá loks að sneiða framhjá Ölpunum suður með frönsku Ri- vierunni. Á miðju ári 1964 munu bílar og áætlunarvagnar geta ekið um þessi heljarmiklu jarð- göng, sem liggja undir hinu mikla bákni Mont Blanc. í fyrsta sinn í sögunni verður hægt að aka stytztu leið frá Róm til Parísar allan ársins hring. Vegurinn frá Genf til Torino verður næstum fjórum sinnum styttri að vetri til. Frakkland og Ítalía standa að mestu straum að hinum gifurlega kostnaði við byggingu jarðgang- anna, en bæði Genfarfylki og Genfarborg taka einhvern þátt í kostnaðd. Byggingarfyrirtækin munu fá vissan aksturstoll af göngunum, sem lokið var að grafa í ágúst í fyrra. Það var enginn hægðarleikur að bora þessi miklu göng. í einni sprengingunni leystist jökulá úr læðingi og flæddi um göngin. Frakkar misstu þarna fimm vinnumenn og mun fleiri særðust alvarlega. ítalir misstu e-innig fimm menn. Og í fyrravor féll svo mikil snjó- skriða á bæðistöðvar vinnu- manna, og létust þá enn þrír. Mont Blanc göngin (þau liggja raunar ekki béint undir Mont Blanc, heldur rétt norðaustan við sjálft fjallið) verða litbúin tveim- ur akbrautum og gangstéttum til hliða beggja megin. Með nálægt 300 m millibili verða útskot til viðgerða. Áætlað er, að um 40.000 vörubilar og langferðabílar fari um göngin á ári og um 400.000 bílar, og munu þeir fara vega- lengd á 15 mínútum, sem oft er nú farin á einum degi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.