Úrval - 01.05.1963, Side 123

Úrval - 01.05.1963, Side 123
MAÐURINN Á JÖKLINUM 131 hjálp. FerSin gekk liægt og erf- iðlega, enda fann hann til mik- ils sársauka i fætinum. Hann grét af gleSi, þegar hann loks sá fyrir endann á för sinni. Þegar hann komst ofan af jökl- inum við illan leik, lét hann sig siga ofan á klettasyllu neSst í fjallshlíSinni. En þá komst hann ekki lengra. Hann gat séð ofan á bílastæðið þaSan sem hann sat; hann sá jafnvel móta fyrir bilnum sinum i hálfrökkrinu. En honum var ómögulegt að komast ofan af þverhníptri klettabrúninni hjálparlaust. Það væri óðs manns æði að reyna. Hann settist þvi niður og beið átekta. Það leið og beið og' ekk- ert lát var á rigningunni. Þegar hann loks sá móta fyrir manni fyrir neðan fjallið trúði hann ekki sínum eigin augum. En það var ekki um að villast þarna var maður á ferð. Þegar hann kall- aði á hjálp, gaf maðurinn merki um að hann liefði séð til hans. Þegar Jerry hafði verið hjálp- að niður á biiastæðið, skýrði hann frá þvi eins greinilega og honum var unnt, hvar félagar hans voru niður komnir. Náð var í hjálparleiðangur frá Juneau, og Jerry var ekið á spít- ala. Þá var klukkan tíu um kvöldið. Köld nóttin grúfði sig yfir mennina tvo í jökulsprungunni. Þeir töluðu nú minna en áður, en biðu átekta i nærri tilfinn- ingarlausum doða. Stundum var eins og þeir hrykkju upp af vondum draumi, og þá greip ótt- inn þá á ný. Af og til hrundi íshröngl niður á höfuð þeirra og stundum komu stórar skrið- ur brunandi niður með veggj- um gljúfursins. Síðustu stund- irnar fyrir sólaruppkomu voru þeir sífellt að ýta hvor við öðr- um til þess að sjá um, að þeir sofnuðu ekki. Um sjöleytið morguninn eftir heyrðu þeir óljóst hljóð í fjar- lægð. Hljóðið barst nær og loks heyrðu þeir mannamál beint yfir höfðum sér. „Við erum hérna,“ kallaði Gale. „Hérna niðri i sprungunni." Þegar hér var komið sögu voru þaulvanir fjallgöngugarp- ar á víð og dreif um jökulinn. Þeir höfðu leitað stanzlaust til klukkan eitt nóttina áður, en án árangurs. Síðan höfðu þeir haf- ið leitirnar að nýju við sólar- uppkomu daginn eftir með að- stoð þyrluvélar. Flugmaður þyrlunnar reyndi árangurslaust að finna jökulsprungu þá, er Jerry hafði lýst fyrir lionum. Þá sneri hann aftur tit Juneau, og fékk Jerry í för með sér. Hann þekkti sprunguna þegar í fyrsta flugi yfir jökulinn, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.