Úrval - 01.05.1963, Síða 135

Úrval - 01.05.1963, Síða 135
RÚSTAFUXDURINN Á ATÝFUNDNALANDl 143 Mun þar miklu hafa ráðið Aust- ur-Græníandsstraumurinn, þegar vestur i liann kom, og svo Labradorstraumurinn, sem viS tekur, þegar vestar drégur, og setur hann líka í suSurátt. Getur ekki skeS aS eitthvaS af þessum týndu skipum hafi rataS i svip- aSa hafvillu og Bjarni og tekiS land einhvers staSar á strand- lengju þessara miklu landa og ílenzt þar, þótt ekki fari sögur af? Þeir fóru frá íslandi til þess aS nema nýtt land og búnir aS heiman til þess. Var þá nokkuS eðlilegra en aS þeir settust aS í því landi, sem þeir fyrst komu til og töldu landkosti viSunandi? Það er ekki aS marka þótt Bjarni vildi ekki ilendast í þess- um löndum, sem hann sá og sigldi fram hjá. Hann var fyrst og framst í kaupferS og ætlaði sér á ákveðinn stað, á eftir föð- ur síniun, sem flutt hafði frá íslandi til Grænlands þetta sama sumar. Mjög hefur verið liðið á sumarið og' því engan tíma að missa, en eftir að finna Græn- land. Tækist þaS ekki, þá að komast aftur til íslands, eða jafn- vel til Noregs, ef allt um þryti. Enda er ekkert hik, áfram held- ur Bjarni og lætur skipverja sína sem virðast hafa verið orðnir leiðir á útivistinni, ekki telja sig á aS taka land. Öll sú ferðasaga ber vott um góða skipstjórnarhæfileika Bjarna og farsnilli. Þótt sleppt sé þeirri tilgátu, að eitthvað af þessum týndu skipum hafi náð landi i þess- um næstlægu löndum, og málið afgreitt með því, að þau hafi farizt, er til önnur heimild, sem tekur af öll tvímæli um það, að íslendingar stunduðu siglingar vestur í heim, þótt þeir séu ekki nafngreindir. Heimild þessi er samningur sá, er þeir gjörðu við Ólaf konung Haraldsson. Hann sat að vTöldum í Noregi á árun- um 1014—1030. Eitt atriði þessa samnings er um landauragjaldið, en það urðu allir að greiða, sem til Noregs sigldu. Það var eins konar hafnargjöld þeirra tíma, og var alltilfinnanlegur tollur á íslenzkum farmönnum. Um það segir í samningi þessum: „Und- anskyldir landauragjaldi skulu íslendingar þeir, sem sæhafa verða til Noregs, er ætluðu til Grænlands eða í landaleitari, eða ef vildu færa skip sín milli hafna.“ Nú er það alþekkt í milliríkja- samningum, bæði fyrr og síðar að koma inn i slíka samninga þeim ákvæðum, sem þeir telja sér nauðsynlegust vegna sinna atvinnuvega. Það er því aug- Ijóst að Grænlandssiglingar og landkönnun hafa íslendingar stundað á þessum árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.