Úrval - 01.05.1963, Page 138

Úrval - 01.05.1963, Page 138
146 ÚR VAL táknrænt dæmi um sveitasælu og Zanzibar. Landslagið er óendan- lega auðugt af fegurð og gróðri. Allt árið blómgast litskrúðugar hitabeltisjurtir. Tært vatn ólgar fram í fjölmörgum smáum upp- sprettum. Turnháir kókospálmar svigna tígulega fyrir monzún- vindinum og alls staðar er sterk- ur, angandi ilmur í lofti. Hið forna nafn á Zanzibar er Unguja: Land allsnægtanna. Gróður hvers konar tegundar vex nær ótakmarkað og íbúarnir þurfa naumast að hreyfa litla fingur til að breyta þeim gróðri í peninga. Á Zanzibar og Pemba er t. d. ræktaður 80% af öllum negul, sem notaður er. Auk þess flytja eyjarnar út mikið magn af lcókoshnetukjörnum. Alls konar ætir ávextir vaxa villtir: bananar, brauðaldin, appelsinur, sítrónur, súraldin, grapealdin, mangóávext- ir, ananas og margir aðrir, sem við eigum engin nöfn á. En það er samt negulblómið sem hæfir bezt lyndiseinkunn landsmanna. Þegar negulblómið hefur verið gróðursett, þarf hinn værukæri eigandi þess aðeins að siija í skugganum og biða þess að hinir örsmáu, grænu blóm- knappar breytist í peninga. Jafn- vei þegar markaðurinn er sem verstur, getur gott tré gefið af sér arð er nemur sex sterlings- pundum á ári. Þegar timarnir eru góðir, rignir blátt áfram pening- um yfir þá, sem sitja undir trénu. Frjósemi eyjarinnar hefur gert tilveru hinna 307,000 íbúa hennar dásamlega hæga og þægilega. Meiri hluti þeirra er af afrískum uppruna, en á undanförnum öld- um líafa Arabar, Indverjar, Persar og aðrir útlendingar tekið sér ból- festu á eyjunni. Arabarnir lögðu fyrstir undir sig eyjuna og þeir hafa svo lengi tengzt Afríku- mönnum, að það er orðið erfitt að sjá glöggan greinarmun á þeim. Jafnvel sjálfur soldáninn hefur afrískt blóð í æðum. Og mál eyj- arinnar, Swahili, er komið af hinu afríska bantu-máli og ca. þriðjungur orða þess er af ara- biskum uppruna. Það er mjúkt, hljómfagurt mál, sem hæfir Zanzi- bar langtum betur en hin harða, ikverkmælta arabiska. Flestir íbúar Zanzibar eru þrif- legir, hrífandi og frámunalega latir. Náttúran hefur hlíft þeim við því að þurfa að vinna frá kl. 9 til 5. Á heimilum eyjabúa standa dyrnar opnar allan daginn. Jafn- vel framandi maður getur bara gengið inn, sagt „Hodi“ (Góðan dag) og þá fær hann kaffi og kökur og getur átt skemmtileg- ustu viðræður við húsráðanda, klukkustundum saman. Hláturinn bergmálar mn Zanzibar þvera og endilanga. Hver og einn er helzt til ánægður með að hætta því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.