Úrval - 01.05.1963, Page 157

Úrval - 01.05.1963, Page 157
HASPUTIN, LODDARINN MIKLI leið og gerir eins og' honum sýn- ist „ÞaS var slcakkt af okkur aS eiga nokkuð saman viS hann aS sælda,“ sagði Anna Vyrubova. „Ilann er siSlaus, fifldjarfur, ruddalegur. En skyndilega get- ur hann orðið bliður og góður. Eg hef séS hann láta fólk ganga, sem ekki hafði gengið árum saman. Hann biðst fyrir ákaft og starir á það með þessum liræSilegu augum sínum. Svo segir hann því að ganga, og það gengur.“ „Engu að síður verðum við að aðhafast eitthvað," sagði þingmaðurinn, „áður en hann veldur einhverju óbætanlegu tjóni.“ Það varð áhyggjufull þögn, sem Hermogen biskup að lokum rauf. „Ég held, að mér hafi dottið í hug leið til þess að ná okkui) niðri á honum,“ sagði hann. „Hann hefur skipað fávísan og drykkfelldan munk, að nafni Sabler, í hið forna biskups- embætti i Tóbolsk. Ég ætla að reyna að sannfæra hann um, að hann hafi valið rangt, og verði að breyta þessari skipan. Þá kemst hann ekki undan að segja annaðhvort já eða nei. „Og ef hann gerir þá ekki eins og honum er sagt,“ sagði 105 þingmaðurinn, „verður eitthvað að gera við hann.“ Þegar þessir dulbúnu úrslita- kostir voru lagðir fyrir Rasput- in, skildi hann glöggt, hvar fisk- ur lá undir steini. 1 tvo daga drakk hann og rásaði æstur um göturnar og reyndi að komast að niðurstöðu um, hvað gera skyldi. Að lokum tók hann fasta ákvörðun. Hann ætlaði ekki að hlusta á nokkurn mann, aðeins láta leiðast af rödd Guðs innra með honum sjálfum. í stað þess að reyna að lireyta hinni umdeildu veitingu, fékk hann keisarann til að senda Sabler heillaóskaskeyti í tilefni af því, að vera nú lcominn í Synodu biskupanna. Þar sem ekkert fordæmi var fyrir þvi að keisarinn óskaði mönnum til hamingju, sem hann var þegar búinn að skipa, gat Hermogen biskup ekki verið í vafa um, hvað þessi atburður táknaði. Það var augljós ögrun af hendi Ras- putins. GRIMMILEGIR MÓTLEIIÍIR. Sýnilegt var, að þessi bónda- uppskafningur var óviðráðanleg- ur og að nauðsynlegt var að taka hann til bæna. í fyrstu ætluðu þeir að nota þetta ill- ræmda Kassanmál og koma af stað réttarhöldum út af kyn- ferðisárásinni. En sú tilraun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.