Úrval - 01.05.1963, Page 172

Úrval - 01.05.1963, Page 172
180 ÚRVAL iim þetta, Felix Felixovitch?" Prinsinum brá svo, að hann var orSlaus, og þrátt fyrir dauft kertaljósið, hlýtur Rasputin að hafa séð, að hann fölnaði. „Gleymið því,“ mælti Ras- putin og hló háðslega. „Ég er reiðubúinn. Við getum farið.“ HANN VILDI EIŒI DEYJA. Þegar þeir komu inn i húsið hjá Yussupov, heyrðu þeir mannamál úr skrifstofunni, þvi að samsærismennirnir höfðu komið sér saman um, að Ras- putin mætti ekki halda að hann væri einn í húsinu. „Hverjir eru þarna uppi?“ spurði hann hvasst. „Það er konan mín og nokkr- ir vinir hennar,“ svaraði Yussu- pov. „En þeir fara bráðum. Við skulum koma niður og fá okkur glas af vini.“ Þegar þeir komu niður, ætl- aði Yussupov að gefa Rasputin af eitraða víninu, en hann bað heldur um te, en í teið hafði ekkert eitur verið látið. Hann lagaði því te handa honum og ýtti svo til hans eitruðu kökunni. Honum til léttis tók Rasputin þegar einn bitann og át og hætti ekki fyrr en hann hafði etið þá alla þrjá. Eftir því, sem Lasovert hafði sagt, átti Ras- putin nú að hafa tekið skamt af blásýru, sem nægði til að drepa marga menn. Yussupov bjóst við, að Rasputin félli þá og þegar dauður niður. En á Rasputin sáust engin merki vanliðunar. Yussupov hellti þá víni í glas og rétti honum, og í þetta sinn tók Ras- putin við þvi og tæmdi í botn og sömuleiðis annað til. „Þetta hlýtur nú að duga,“ hugsaði Yussupov, en engin breyting sást á andliti Rasputins. Þá tók hann nú hendi upp að hálsinum og bar sig til eins og hann ætti erfitt með að kyngja. „Líður yður ekki vel, faðir Grigori?“ spurði Yussupov. „Eitthvert beiskt bragð í munninum, það er allt og sumt,“ sagði hann. „Gefið mér meira vin, mig þyrstir.“ Með skjálfandi hendi hellti prinsinn i glasið. Þá benti Ras- putin á gitar, sem hékk á vegg- num og sagði: „Syngið eitt- hvað.“ Yussupov var nú orðinn svo órór og miður sín, að hann gat naumast staðið. Hann tók þó niður gítarinn og reyndi að glamra eitthvað. „Leikið eitthvað fjörugt og syngið,“ sagði Rasputin. Yussupov tókst að standa á fætur og hella í fjórða glasið fyrir Rasputin. „Drekkið, faðir Grigori,“ muldraði hann. „Drekkið út,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.