Úrval - 01.10.1963, Page 5
Fellur í góðan
jaröveg,
Ég skal júta Jmð hreinskiln-
ingslega að ég er ekki fastur
lesandi tímaritsins Úrval, en
að sjálfsögðu letii það ekki
uð spilla dómgreind minni
um efni jjess og liilit. — Mér
er enn í fersku minni fgrstu
árgangar Úrvals og hverntg
þvi tókst strax i bgrjun að koma fæti milli stafs og hurðar og opna
almenningi sgn lil furðuheima vísinda og tækni svo að eitthvað
sé nefnt. Mun stöðugur lestur ritsins hafa bætt mörgum skamma
skólavisl. Fullviss varð ég um vinsældir ritsins er kunningi minn
einn, sem áður tcddi sig ekki þurfa önnur rit til Jróðleiks og skemmt-
unar en Lögbirtingablaðið og Kaupsgslutíðindi, var farinn að lesa
Úrval. — Samanþjappað efni um hverskonar fróðleik og skemmt-
an hlýtur ætíð að falla í góðan jarðveg og held ég að tímaritið
Úrva! sanni það bezl. —
Pétur Pétursson
Forsíðumyndin er af Herðubreið.
Myndina tók Þorsteinn Jósefsson.
l'í I Útgefandi: Hilmir h.f. — Kitstjóri: Halldór G. Olafsson. —
UrVai Ritnefnd: Halldór G. Ólafsson, Gísli Sigurðsson og Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson. — Auglýsingastjóri: Jón B. Gunnlaugsson. — Dreifingarstjóri:
Óskar Karlsson. — Aðsetur: Laugavegi 178, pósthólf 533, Reykjavík, sími 35320. —
Ráðunautar: Franska: Haraldur Ólafsson, ítalska: Jón Sigurbjörnsson, þýzka:
Loftur Guðmundsson. Verð árgangs (tólf hefti): Kr. 250.00, í lausasölu kr. 25.00
heftið. — Afgreiðsla: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. — Prentun
Hilmir h.f. — M}'ndamót: Rafgraf h.f.