Úrval - 01.10.1963, Side 14
2(5
Ú R V A I.
logaði himinninn yfir Noröur-
Ameríku af lofsteinaregni. Áætl-
aS var, aS sézt hefSu um 200.000
slíkir frá rökkurbyrjun til dög-
unar næsta morgun.
Þessi skrautsýning loftsins
stóS óvenjulega lengi, og af
henni stafaSi slikri birtu, að
forvitni vísindamanna um víSa
veröld blossaSi upp.
Ein af fyrstu staðreyndunum,
sem þeir gátu fært sönnur á, var
sú, að loftsteinum virðist rigna
til jarðar um svipað leyti og
glampa af halastjörnu sést
snöggvast bregða fyrir milljón-
um mílna úti i geimnum. (Hala-
stjörnur eru i vissum skilningi
stórir lofsteinar, sem ganga sína
vissu braut umhverfis sólu líkt
og pláneturnar (reikistjörnurn-
ar).
Þegar vísindamennirnir
grandskoðuðu frásagnir af loft-
steinum i fornbókmenntum,
komust þeir að þvi, að lofststein-
ar og' halastjörnur höfðu sézt um
sama leyti með reglulegu milli-
bili. Enn velta menn vöngum
yfir því, á hvern hátt þau eru
tengd.
Það kann að vera, að lofstein-
ar séu nokkurs konar leifar hala-
stjarna, sem dregizt hafa inn í
gufuhvolf jarSar, þegar hala-
stjörnurnar æða fram hjá á
sportbrautum sínum.
Einnig kann það að vera, að
halastjörnurnar sjálfar dragi að
sér loftsteina langt utan úr
geimnum og dragi þá með sér á
ferð sinni i átt til jarðarinnar.
Hvernig sem loftsteinar ltunna
að berast inn í gufuhvolf jarðar-
innar, þá lcoma þeir alltaf mjög
skyndilega. Þeir þjóta gegnum
hinn lofttóma geim og smjúga
inn i lofthjúp jarðarinnar á
þann hátt, að þeir mynda hvasst
horn við jörðina.
Hægfara loftsteinn smýgur
inn i hið tiltölulega þykka gufu-
hvolf með 20.000 mUna braða á
klukkustund.
Hvort sem þeir eru hægfara
eða hraðfara, er hraði þeirra
samt nógu mikill til þess að
valda áköfum núningi og mót-
stöðu, sem smám saman leysir
þá upp í loftkennd efni. Þeir
brenna bókstaflega upp til agna
og mynda hvitglóandi hoga á
himni.
Nálægir loftsteinar þjóta fram
hjá með drunum snjóskriðu og
springa stundum sundur á flug-
inu með ógurlegum þrumuhljóð-
m. Það er von, að þeir gerðu
fornaldarmennina furðu lostna.
Vísindamenn halda því fram,
að a. m. k. 75 milljón loftsteinar
komist inn i gufuhvolf jarðar á
degi hverjum og að cinn eða
tveir þeirra geti enzt nógu lengi
til þess að ná til jarðar. Sumir
loftsteinar eru ekki stærri en