Úrval - 01.10.1963, Qupperneq 62
74
ÚRVAL
máttlaus frá hálsi og niður úr.
Þau Cricket og Bob lágu bæði
meðvitundarlaus við lilið hon-
um. Úti fyrir hellismunhanum lá
Rolf Pundt mitt í ofsa storms-
ins og engdist sundur og saman
í hinum bratta halla syllunnar.
Höfuð hans var blóðugt, og fætur
hans ' kipptust til á krampa-
kenndan hátt. Við hvern kipp
færðist hann nær brún hinna
2000 metra háu hamrabelta.
Ian tókst að lirópa til lians:
„Rolf, iiggðu kyrr! Liggðu
kyrr!“
Pundt krafsaði i klettasyiluna,
en virtist ekki heyra. Á hamra-
brúninni engdist líkami hans í
enn einni krampateygju — og
hrapaði síðan fram af hrún-
inni.
Tan lét höfuð sitt faila að hell-
isveggnum. Ilægt og sígandi
voru útlimir hans að öðiast til-
finningaskyn að nýju. Honum
tókst að setjast upp og síðan að
staulast á fætur. Cricket var nú
farin að hreyfa sig, og hún
horfði á hann stumra yfir Bob,
sem sat hreyfingarlaus upp við
heliisvegginn, eins og hann hafði
setið, þegar eidingunni sló niður
í þau. Hann virtist ekki átta sig
á hlutunum, og hann hafði
brennzt illa á fótum. Með hjálp
Cricket tók'st Ian að liagræða
honum dálítið. Bob tautaði:
„Þolcan . . . er . . . að . . . koma,‘“
og svo féll hann í mók.
lan athugaði allar aðstaeður.
Augsýnilega tækist þeim Cricket
aldrei að koma Bob Becker niður
af Bugabootindi. Þau yrðu hepp-
in, ef þau kæmust þaðan sjálf.
Vinstri handleggur Ians var
máttlaus og honum einskis nýt-
ur. Cricket virtist að vísu ekki
vera meidd, en hún var enn
hálfrugluð. Þau tvö yrðu á ein-
hvern hátt að ná í hjálp frá
bækistöðvum þessa 18 manna
fjallaleiðangurs, en þær voru
í fjallshliðinni 4000 fetum neðar!
Þau Ian og Criclcet bundu
Hecker, sém enn var mcðvit-
undarlaus, fastan við klett til
þess að koma í veg fyrir, að
liann rynni niður eftir liallandi
hellisgólfinu fram af brúninni.
Siðan settu þau allan matinn,
sem eftir var, við hlið honum
og byrjuðu að vefja upp lclifur-
kaðlana tvo, en þeir voru úr nyl-
oni. „Ég vissi, að við yrðum að
hjálpast að við þetta,“ sagði Ian.
„Hvorugt okkar kæmist niður
án hjálpar hins. Það var úti-
Iokað.“
Bugabootindur gnæfir upp úr
jökulhettu fjallsins. Hann er
snarbrattur beggja vegna og
tvisvar hinnum hærri en Em-
pire State Building í New York.
Eina leiðin niður á jökulhett-
una var eftir ójafnri, ofboðslega
mjórri syllu og síðan niður eftir