Úrval - 01.10.1963, Page 70

Úrval - 01.10.1963, Page 70
82 UR VAL Hann er litríkur persónuleiki. Hann ræðst á sérhvert viðfangs- efni af griramd og gleði i senn. Þegar hann athugar byggingar- framkvæmdir, baðar hann út öllum öngum eins og' vindmylla og hrópar skipanir og spurning- ar til allra, sem hann kemur auga á. Félög hans og stofnanir spanna allan heiminn. Brúttó- tekjur þeirra eru um billjón dollarar. Þegar ég var að virða hann fyrir mér við störf sin um dag- inn, átti ég' erfitt með að trúa því, að Henry Kaiser hefði mis- tekizt flest á unga aldri. Þegar hann fór að leita sér að atvinnu árið 1895, aðeins 13 ára að aldri, hristi fólk liöfuðið í heimabæ hans, Sprout Brook í New York fylki. Hver skyldi svo sem vilja sliltan náunga í vihnu? Hann var veikbyggður, hræðilega feiminn og uppburðalitill, og honum mistókst allt, sem hann reyndi til við. En með þvi að læra af ára- langri reynslu, fann Kaiser loks nokkrar meginreglur, sem hann staðhæfir, að eigi að geta trygg't sérhverjum þeim leið að settu marki, sem býr yfir nægilegum kjarki til þess að notfæra sér þær. „Sérhver getur gert það, sem ég hef gert,“ segir hann nú af lítillæti. „Sérhver, sem fer eftir heillaráðunum mínum sjö, getur ekki komizt hjá því, að mæta velgengni“. 1 okkar mörgu viðtölum út- skýrði Kaiser ýtarlega fyrir mér þessi heillaráð sín: l.Flest fólk notar aðeins einn tíunda hluta af starfsorku sinni og frumleika hugans. Þú skalt virkja alla getu þína, og þú munt verða undrandi yfir árangr- inum. 16 ára að aldri var Kaiser at- vinnulaus og herti þá loks upp hugann til þess að sækja um starf hjá eiganda ljósmyndastofu. „Herra, mig vantar vinnu,“ sagði hann skjálfandi á beinunum. „Ég held að ég geti þrefaldað gróða yðar á tveim mánuðum." „Hvað sögðuzt þér halda, að þér gætuð gert?“ spurði eigand- inn og skellihló. „Þrefalda gróða fyrirtækisins. Takist mér ekki að þrefalda gróðann á þeim tima, skal ég ekki krefjast neinna launa. En takist mér það, vil ég fá helming- inn af hinum aukna gróða fyrir- tækisins.“ „Takist yður að þrefalda gróð- ann, skal ég gera yðar að með- eiganda mínum,“ sagði eigand- inn. Honum var innilega skemint „í fyrstu var ég hræddur,“ bætti Kaiser við, þegar hann sagði mér sögu þess. „Ég vissi í rauninni alls ekki, hvort ég gæti gert þetta. En ég hafði tek-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.