Úrval - 01.10.1963, Page 96
í kennsln sinni notar kennarinn
ýmis hjálpartæki.
Hin algengustu peirra hafa
löngum verið bækur,
myndir, krit og tafla. Á síðustu
áratugum hefur fjölbreytni
slikra hjálpartœkja
Rafeindakennsluvélar
þörf hjálpartæki
siaukizt, og hafa kvikmyndir,
segulbandstæki og sjón-
varpstæki verið tekin i notkun.
Og nú loks er rafeinda-
kennslustofan orðin áþreifan-
legur veruleiki, stofa útbúin
alls kyns rafeindakennsluvélum.
JUiflMftijg IL skamms tíma hafa
tvp kennarar aS mestu
Tpf orðið að styðjast við
bækur og krítartöflu
PJiíííTíflítÍÍ kennslu. En á
undanförnum árurn
hefur orðið sú breyting á, að
notkun kennsluvéla hefur aukizt
til muna, og er nú kennsla með
alls kyns vélum snar þáttur i
aimennri kennslu.
í Bandarikjunum nota kennar-
ar kvikmyndir, segulbandstælci og
sjónvarpstæki við kennsluna, og
nú er loks rafeindakennslustofan
orðinn áþreifanlegur veruleiki. í
rafeindakennslustofu eru tæki,
sem hljóðrita og leika aftur lex-
íuna, tæki, sem segja mætti, að
gædd væru næstum mannlegri
hugsun og sem gegna því nánast
hlutverki kennarans. Alls kyns
rafeindatæki eru nú notuð við
kennslu í óteljandi greinum.
í frumdráttum mætti segja, að
rafeindakennslutækin væru end-
urbætt litgáfa af venjulegum
skrifstofuhljóðritara. Fyrir þrem-
ur árum kom gagnfræðaskóla-
kennari í Westport i Connecti-
108
— Science Horizons —