Úrval - 01.10.1963, Blaðsíða 114
126
ÚR VAL
ir sig, þegar þvi sýnist svo og
kvelur það ekki með ótal tak-
mörkunum.“ Hann heldur því
fram, að byrji maður að ala upp
dýr, sem' sé enn svo ungt, aS
því geti lærzt aS þykja vænt
um mann, og veiti þvi þó nokk-
uS sjálfstæSi og sýni því mikla
þolinmæSi, þá geti maSur gert
hinar grimmustu skepnur aS
gæfum uppáhaldsdýrum.
Oeming greiddi 2500 dollara
fyrir Tawana, cheetahkettling-
inn frá óbyggðum Kenya. Ta-
wana hefur tekiS þátt í fjöl-
mörgum sýningum og leikiS í
kvikmyndum í Hollywood og er
nú eitt verSmætasta dýrið, sem
i Kanada býr. Hann er lika þó
nokkur prakkari. Eitt sinn var
Tawana meS honum á ferða-
lagi suður í Montanafylki, en þá
var hann í dýraleit. Hann hafSi
sleppt Tawana út úr bílnum ti!
þess aS leyfa honum aS hreyfa
sig. Skyndilega kom Tawana
auga á mann á mótorhjóli. Hann
hafSi aldrei séS mótorhjól áður
og fór því aS elta þaS á harSa-
hlaupum. Maðurinn á hjólinu
hafði aldrei orðið fyrir því, að
hlébarði elti hann, svo að hann
jók ferðina sem mest hann
mátti. Þetta var engin keppni,
því aS cheetahhlébarSar eru ein-
hver fráasta dýrategund jarðar-
innar. A1 heldur, að hjólið hafi
verið komið á 75 mílna hraða,
þegar Tawana fór fram úr hon-
um. Þá gafst maðurinn upp.
Hann hægði ferðina og stanzaði
siðan á vegarbrúninni líkt og
maður, sem umferðalögregla á
þjóðvegunum tekur fastan fyrir
of hraðan akstur. Þegar AI ók
að þeim, stóðu þeir þarna báð-
ir jafn undrandi á svipinn.
„Tawana stökk strax upp í
bílinn hjá mér,“ segir Oeming,
„og maðurinn á hjólinu hélt
áfram án þess að segja orð, en
á mjög litlum hraða.“
Þegar hér var komið sögu,
hafði A1 orðiS bolmagn til þess
að kaupa land undir dýrabú-
garðinn sinn, og hann fann hinn
ákjósanlega stað á fuglaverndun-
arsvæði ríkisins við Týnda Yatn
nálægt Edmonton. Nú hófst
margra mánaða vinna við að
reisa girðingar og dýraskýli, og
ekki mátti nota nein vélknúin
farartæki. „Þetta verður aS
vera alVeg eðlilegt,“ sagði Al.
„Engin svæði, sem jarðýta hefur
unnið á, engin dieseloliuóþefur
í jarðveginum."
áleðan á þessu stóð, hélt hann
námi sinu áfram. Þegar hann
var búinn að ná B.Sc.-gráðunni,
tók hann að læra undir M.A.-
gráðúna. Ritgerðarefni hans var
stóra gráuglan, en álitiS var,
að sú tegund væri sem sagt út-
dauð, þótt A1 væri á annarri