Úrval - 01.10.1963, Page 128
Læknavísindin taka nú rafeindátæknina í æ ríkara mæli í sína
þjónnstu. Tilraunir hafa farið fram með notkun rafeindatækis,
er hjálpar blindu fólki að rata með því að veita því upp-
lýsingar um hluti umhverfis það. Sjúklingar eru látn-
ir gleypa „útvarpspillur", sem fara beinustu boð-
leið gegnum líkamann og veita ótrúlega ná-
kvæmar upplýsingar um líffærin. Fram-
leidd hafa verið gerviraddbönd, einn-
ig gervivöðvar, sem hreyfct gervi-
, lirni og spelkur.
Rafemdatæknin í þjónustu
læknavísindanna
ÝLEGA hefur komiö
fram stórkostlega
aukinn áhugi fyrir
rafeindahjálpar-
tækjum fyrir lækna
og sjúklinga þeirra, og mörg slík
ný tæki voru rædd á þingi, sem
British Institution of Radio
Engineers" (Samband brezkra
útvarpsvirkjunarverkfræðinga)
hélt nýlega.
Lokur og „transistorar“ og
skyld tæki hafa öll veitt læknum,
sérfræðingum og vísindamönn-
um, er vinna að slíkum rann-
sóknum, geysilega aukna mögu-
leika. Tæki þessi geta mælt blóð-
straum súrefnisþrýsting, gagn-
kvæm skipti kemiskra efna milli
vefja, rafstraum og rafhögg i
taugum og vöðvum og jafnvel
eins fíngerðar og hárnákvæmar
hreyfingar og augnahreyfingarn-
ar, án þess að þessi mæling
og rannsólcn valdi sjúklingnum
miklum sársauka né óþægindum.
Þau geta rannsakað líkamsstarf-
semi og fyrirbrigði i líkamanum,
sem ekki væri hægt að fylgjast
með á annan hátt. Dæmi um það
er útvarpssenditæki, sem er
minna en fingurbjörg og hægt
er að gleypa og er síðan ætlað
að fara beinustu boðleið geg-
um likamann eins og fæðan.
Á leið sinni sendir ,það upp-
140
Director —