Úrval - 01.10.1963, Page 154

Úrval - 01.10.1963, Page 154
166 UR VAL inu í þína einkasýningu i kvöld Þú ætlar að ganga rólega um- hverfis hringsvæðið eins og hinir hestarnir. Skilurðu mig?“ Ég veit ekki, hvort þetta hafði nokkur áhrif, en það furðulega gerðist samt, að hún labbaði róleg aldrei þessu vant. Mér fannst ég vera sem hin heilaga mær frá Orleans, þegar ég fór af baki og klifraði upp i kaðal- stigann minn. Síðan teygði ég mig eftir „rafmagnsblossagræj- unum“ . . . og rak upp óp, sem Dooley sagði, að heyrzt hefði greinilega iengst niðri i kjall- ara. Hönd mín stirðnaði um handfangið, og hvert rafhöggið af öðru æddi um líkama minn, þangað til ég var viss um, að búið væri að taka mig af lífi. Að lokum rauf einhver straum- inn, það var teygt á fánanum, svo að hann blasti vel við, og hinir síðustu tónar þjóðsöngs- ins gáfu til kynna, að sýning- unni væri lokið. Á FLAKKI. „Tökum fast á! . . . Tökum á . . . á. Hristum . . . og slökum . . . á við tökum . . . sleppum . . . leppum!“ sungu negrarnir, þegar þeir reistu stóra tjaldið. Hinir þungu hamrar urðu fis- léttir í höndum þeirra. Þegar þeir köstuðu mæðinni sem snöggvast til þess að hlæja og segja gamansögur, kvað við gjallandi rödd með uppgerðar- ávítunartóni: „Skamm. . .skamm . . . áfram! Hvað heldurðu að ])etta sé? Sunnudagsfrí eða hvað? Nú erum við í Baltimore, og við verðum að reisa þessa druslu i hvelli!“ Sem bakgrunnur við hamars- högg og söng þeirra lék heil hljómsveit hinna ólíkustu hljóöa. Það small í stáli í tjaldi járn- smiðsins. Það heyrðist bunu- hljóð frá vatnsslöngum vatns- bilanna, sem voru að dreifa vatni til þess að vinna gegn rykinu. Það heyrðist glamur i hlekkjum fílanna. Kvalastunur Ginny kváðu við, þegar hún dró stögin, sem festu hæstu tjaklsúlurnar. Hnegg í hestum kvað við og öskur villidýra, sem tróðu sér fast að rimlunum, þegar segldúkarnir voru teknir ofan af búrunum. Dráttarvélar suðuðu og ýlfruðu. Það var þessi hljómkviða hinna ólíkustu hljóða, þessi til- komumikla sjón, er tjöldin risu hvert af öðru, sem mér fannst einna tilkomumest við flakkið og tjaldsýningarnar. Ég minnist ilmsins af nýlöguðu kaffi, er hann barst að vitum mér úr eldatjaldinu, og ilmsins af hey- pokunum, sem staflað hafði verið upp fyrir framan dýra- tjöldin. Eftir að hafa sýnt fimm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.