Úrval - 01.10.1963, Síða 157

Úrval - 01.10.1963, Síða 157
FJÖLLEIKAIIÚSLÍF 165 tjaldþakinu, líkt og milljón mýs væru að trítla yfir það. Áhorf- endur litu samúðarfullu augna- ráði til okkar, en áhorfendur voru allt aðrir í tjöldunum en i sýningarhöllunum. Þeir lilógu innilegar, og þeir voru ekki hræddir við að klappa duglega að afloknu hverju sýningarat- riði. Þegr ég kom að útgöngudyr- unum, steyptist regnið niður í holskeflum. Verið var að strengja tjalddúka yfir opnu skrautvagn- ana. Dooley og Prófessorinn voru að teyma Rut að vagni, sem festst hafði i leðjunni. í búningstjaldinu voru smástjörn- urnar að taka vaðstígvél og regn- kápur upp úr ferðakistum sín- um. Það rigndi allt til kjölds. Svæðið var nú allt orðið eins og bráðið súkkulaði. Búningarnir okkar voru allir gegnblautir og leirugir. Á kvöldsýningunni festust allir vagnarnir á sjálfu sýningarsvæðinu. Nautahana- kápurnar okkar urðu blýþungar, ballettskórnir mínir losnuðu af mér og ég endaði fílaatriðið blaut og berfætt. „Þakið á fílatjaldinu féll nið- ur,“ sagði Dooley, þegar ball- ettnum lauk. „Þetta er fyrsta baðið, sem sumar af þessum fyllibyttum hafa fengið nú um nokkurra mánaða skeið.“ En allir virtust verða ánægð- ari og glaðari eftir því sem á- standið versnaði. Vörðurinn í búningstjaldinu stjanaði nú við okkur nýju stelpurnar aldrei þessu vant, bauð okkur auka- peysur, kvefmeðul og góð ráð. „Hvað gengur að öllum í kvöld?“ spurði ég Mary Louise. „O, það standa allir saman, þegar ástandið verður slæmt,“ sagði hún. „Þú ættir bara að sjá, þegar raunverulegt óhapp eða slys kemur fyrir . . . Þá eru allir sem bráðið smjör.“ Það var kalt í strætisvagn- inum, sem flutti okkur til lest- anna þá um kvöldið, og þar ang- aði allt af blautum fatnaði. Regnið skall óaflátanlega á rúð- unum. Eitt sinn þegar við stönz- uðum vegna umferðarmerkis, gátum við séð inn i ibúð, þar sem fjölskylda sat makindalega kringum logandi arineld. Ég fann, að allir í vagninum virtust vilja teygja sig alla leið inn i húsið, og þeir þráðu þessa hlýju, þessi þægindi, þráðu unað heim- ilislifsins. En áður en nokkur gæti talað sem liðhlaupari, sneri vagnstjórinn, hann Davvson, sér við og sagði: „Litið þið nú hara á þessa vesalings bjána! Þeir eru bara ekki með á nótunum". Og svo tóku allir til að syngja og sungu alla leiðina, þangað til við komum á stöðina, og enginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.