Úrval - 01.10.1963, Side 163

Úrval - 01.10.1963, Side 163
FJÖLLEIKA H ÚSLÍF 175 •.. . lirfuhýði úr segldúk.“ „En mér finnst það dásam- Jegt.“ sagði ég við hann. „Auðvitað finnst þér það • . . núna. Fjölleikaflokkur Ring- lingbræðra er þinn menntaskóli, Dg hér lærirðu bæði margt og niikið . . . En þú getur ekki haldið áfram að ganga í nokkurn nienntaskóla . . . . né dvelja í nokkru lirfuhýði . . . . að eilífu. hú verður að halda leiðar þinn- ar . . . breiða út vængina og kynnast umheiminum.“ Eftir því sem leið á sýning- artímabilið, varð ég sífellt hug- fangnari af filunum. Aðdráttar- afl þeirra var ómótstæðilegt. En ég tók eftir því, að þeir, sem unnu með hestunum eða sáu um þá, urðu hugfangnir af þeim, og verðir og hirðar ljóna, tigris- dýra og' hlébarða litu ekki nein önnur dýr réttu auga. Sama gilti Um alla hirðana, þar á meðal nokkrar einmana sálir, sem að- eins þótti vænt um dýr, sem allir aðrir forðuðust: manninn, sem talaði tímunum saman við vatna- hestinn (sem stakk sér oft ofan i geyminn sinn undir miðjum lofræðunum), górillahirðinn, sem þótti ofur vænt um þessa hættulega skepnu, slöngu aðdá- endúrna, úlfaldaaðdáendurna og' unnendur zebrahestanna. Búrmennirnir, sem meðhöndl- uðu ljónin tígrisdýrin og hlé- barðana voru ólíkir öðrum dýrahirðum. Þeir minntu mann á eldfjöll, sem búast mátti við, að gysu á næsta augnabliki. Þeir dáðu lika dýrin, sem þeir önn- uðust, en þeir gortuðu af grimmd ljónanna, slægð pardusdýranna og snarræði tígrisdýranna, likt og dýr þessi væru einhvers konar verur undirheima, sem fangelsaðar hefðu verið um stundarsakir en væru en þá reiðubúnar til árárar með hverju því vopni, sem náttúran veitti þeim. Ég hlustaði á „Hrossakjöt“ mann þann, sem sá um Geir- þrúði, segja ótal sögur og lýsa kostum og hæfileikum hesta með fjálgum orðum. Hann hafði hlot- ið þetta viðurnefni, vegna þess að hann grét sem barn, þegar hann heyrði, að ljónin og tígris- dýrin, „stóru kettirnir“ svo- kölluðu, væru fóðraðir á hrossa- kjöti. Allir hestar, sem Hrossa- kjöt hafði kynnzt, voru vitrir, göfugir, ástúðlegir og betri en nokkurt það fólk, sem á vegi hans hafði orðið. Ég reyndi að smeygja inn nokkrum sögum af fílunum minum. „Þú verður að viðurkenna, að Rut er nokkuði slungin,“ sagði ég jafnan. „I rigningunni í gær kom Rut yfir að búningstjaldinu til þess að sækja mig, svo að ég vöknaði ekki i fæturna. Geirþrúði myndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.