Úrval - 01.10.1963, Page 165

Úrval - 01.10.1963, Page 165
FJÖLLEIKA HÚSLÍF 177 staðnum. Henderson, dýralæknir flokksins, kom hlaupandi að, Á andliti hans var örvæntingar- svipur. Þá voru 65 dýr þegar látin eða svo skaðbrennd, að það varð að skjóta þau. Flestir af „stóru köttunum" létu lífið. Búr þeirra, þakin hálmi, höfðu verið sem bálkestir. Meira en tvær tylftir apa og tveir úlfaldar höfðu einnig dáið. Nokkrum úlf- öldum tókst að bjarga, og varð- að teyma þá burt með valdi og ýta á þá. Zebrahestarnir höfðu bara ætt um trylltir hring eftir hring og hafnað allri hjálp. Þetta fréttum við allt siðar. En við sáum fílana ganga út af tjaldstaðnum. Skinnið hékk í druslum á síðum þeirra og fót- um. Ranar sumra voru sviðnir og eyrun næstum brunnin af. En samt heyrðist enginn þeirra kvarta. Fílarnir gengu burt, full- ir trúnaðartrausts sem börn, þótt fílahirðarnir, sem teymdu þá, væru næstum hlindaðir af reyk og tárum. Einhver sagði: „Það vantar fjóra fíla,“ og angistarfull horfði ég á þá ganga fram hjá. Rut var auðvitað í broddi fylkingar, og höfðu logarnir ekki náð til hennar. Svo lcomu Modoc, Gim- steinn, Trilby og Emma. Mér varð þungt um hjartaræturnar. Enn sáust þær Ginny eða Nellie ekki. Hefði Ginny sloppið lif- andi, hefði hún nú áreiðanlega öskrað af öllum lifs og sálar kröftum. Svo kom ég auga á þær. Þær voru siðastar af 50 fílum, sem gengu fram hjá mér. Nellie gekk á undan. Hún var með slæm brunasár á höfði og rana. Og á eftir henni kom Ginny. Hún var siðust i röðinni. Hún hafði vafið rananum um hala Nellie. Hún hlýtur að liafa liðið vítiskvalir vegna brunasáranna, en samt heyrðist þessi nöldurs- skjóða, sem annars var alltaf kveinandi og kvartandi, ekki reka upp minnsta bofs. Hún steinþagði núna. „Heldurðu, að henni batni?“ spurði ég Dooley, sem gekk við hlið hennar. „Ég held það,“ sagði hann liás. „En hún hefði samt getað slopp- ið ósködduð, ef hún hefði kært sig um.“ Hann sagði mér, að Ginny hefði kippt upp tjóðurhæl sin- um, strax og eldurinn brauzt út, og hún hefði getað hlaupið út úr tjaldinu þá þegar. En Nellie gat ekki losað sig, og Ginny vildi ekki yfirgefa hana. _Hefði Walter McClain ekki tekizt að losa um hæl Nellie, hefðu þær báðar brunnið til bana. Ákvörðunin um að halda sýn- ingu þá um kvöldið var tekin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.