Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 13

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 13
RANNSÓKNIR í LÆKNISFRÆÐI 11 að komast að raun um, hvort þau búi yfir nokkrum eyðandi áhrifum á krabbafrumurnar, sem geri frek- ari rannsóknir æskilegar. Sé svo, er útbúið mikið magn af ræktunarvökvanum og fengið í hendur hópi efnafræðinga í ann- arri rannsóknarstofu, sem eiga að vinna virka efnið úr ræktunarvökv- anum. Urvinnslan á einu slíku efni getur tekið marga mánuði og jafn- vel ár, og krefst mikillar natni og vandvirkni. í næstu rannsóknarstofu eru krabbamengaðir vefir skoðaðir í sterkum rafsjám, til þess að reyna að komast að því, hvort veirur (vir- us) kunni að valda einhverjum sjaldgæfum og grunsamlegum frumuvexti. Ef sá möguleiki sann- aðist, kynni það að leiða til þess, að hægt yrði að ráða vð slíkan æxl- isvöxt með framleiðslu á veirumót- efni. I enn annarri deild eru athug- uð áhrif hinna nýju krabbamót- efna á æxli, sem ræktuð eru í nær- ingarvökva, til þess að reyna að komast að raun um, í hverju hin skaðlegu áhrif mótefnanna á æxl- in eru fólgin. í þessari sömu deild eru athuguð áhrif vindlingareyks á lifandi frumur, en eins og alkunn- ugt er, hafa vindlingareykingar haft í för með sér mikla aukningu á lungnakrabba. Hér er einnig ein slík rannsóknar- stofa til krabbameinsrannsókna, eins og til eru víða um heim, sem hafa það markmið að öðlast meiri þekkingu á g'rundvallareðli þessara æxla, þeirra efna eða áhrifa, sem kunna að vera orsök þeirra, og þeirra lyfja, sem yér einn góðun veðurdag kunnum að geta beitt gegn þessum skaðvaldi. En læknisfræðirannsóknir beinast að fleiri atriðum en beinlínis sjúk- legum breytingum. Margir vísinda- menn vinna að því, að öðlast meiri þekkingu á grundvallaratriðum líf- fræðinnar (biologi). Án þeirrar þekkingar er viðbúið að framfarir komandi tíma geti dregizt á lang- inn. Oss skortir nánari þekkihgu og dýpri skilning á undirstöðuatrið- um þess, hvernig sár gróa og bein- brot vaxa saman. Ef hægt væri að örva þessa líffræðilegu starfsemi, gætu sjúklingarnir losnað fyrr úr sjúkrahúsunum og tekið til starfa á ný. Oss skortir nánari þekkingu á þeim þáttum, sem stjórna sýru- framleiðslu magans. Þá mætti ef til vill koma í veg fyrir skeifugarn- arsár. Oss skortir þekkingu á því, hvers vegna líkamsvefir eldast og líffæri ganga úr sér. Ef vér hefðum hana, mætti ef til vill stöðva eða hindra liða- og æðakölkun. Þessi og fjölmörg önnur verkefni bíða úrlausnar og eru rannsökuð af ó- þreytandi elju. Sum þeirra verða leyst á næstu dögum. Sum kunna að verða fróðleiksfýsn mannsins of- urefli um alla eilífð. Ein er sú spurning, sem oft er lögð fyrir þá, sem starfa í tilrauna- stofunum: Eru dýratilraunir raun- verulega óhjákvæmilegar? Því mið- ur, eigi nokkrar framfarir að eiga sér stað í því, að sigrast á sjúkdóm- um, og þá verðum vér að minnast þess, að þeir hrjá ekki síður allt dýraríkið en sjálft mannkynið, þá eru slíkar tilraunir vissulega óum- flýjanlegar. Mjög fáar þýðingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.