Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 56

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 56
54 und íbúar þorpsins lifðu á smygli og umferðinni um fljótið, og nokkr- ir höfðu atvinnu við litla herstöð í grendinni. Einhverjir fengust að vísu við gúmútflutning og kvoðu, sem notuð var í tyggigúmmí. Dálít- ið var selt af krókódilaskinnum og hitabeltisfiski. Mike endavelti þessu öllu saman. Hann kom í fyrstunni til Leticia til að leita uppi villt dýr fyrir dýra- garð sinn í Tarpon Spring í Florida. Hann safnaði þar dýrum til sölu og þessi viðskipti voru orðin umfangs- mikil. Hann fann dýrin þarna, það vantaði ekki, og innan fárra ára var hann orðinn einn af bezt þekktu dýrasölum heims. En jafnframt þessu hefur hann gerbreytt öllum hugsunargangi manna þarna um slóðir og virðist nú vera vel á veg kominn með að mynda þarna fyrirmyndar bæ. Ókvalræði hans til stórræðanna og ákafi hans að hverju sem hann gekk, var driffjöðrin. Hann hamað- ist barði sig utan, bað og kveinaði, samdi og stundum bölvaði og hót- aði til að fá vilja sínum fram- gengt. Nú þekkja allir um hundruð mílna svæði hið stóra M. Það þekkja allir þennan karlmannlega mann, skjótan í hreyfingum, með stórt nef og síglottandi út í annað munnvik- ið. „Maique“ kalla innfæddir hann og hann hefur hjálpað þeim flestum í peningasökum, veitt þeim atvinnu og meðul og læknishjálp, föt og jafn- vel leikföng fyrir börnin þeirra. í dag er hann aufúsu gestur í hinum afskekktustu Indíánaþorpum, þar ÚRVAL sem enginn hvítur maður annar má stíga fæti sínum. Ég fylgdist einu sinni með honum til Indíánaþorps eins, Ticunas í nánd við landamæri Brasilíu. Þegar við komum til þorpsins geysaði þar kíg- hósti, en Indíánar þola þá pest illa og veldur hún þeim oftast dauða í hrönnum. Við gengum frá einum strákofanum til annars, og sáum börn liggja eins og hráviði nær dauða en lífi. Tvær ungar mæður sátu úti fyrir tjöldum sínum með dauðvona börn sín í fangi sér og grétu hljótt. Mike hafði tal af höfðingjanum, sem hafði misst son sinn þá í vik- unni á undan. Að loknu því samtali sneri Mike á brott og til hraðbáts síns, sem var með vél úr flugvél og hafði ógurlega hátt. Við keyrð- um eins og fjandinn væri á hælum okkar aftur til baka til Leticia. Þeg- ar þangað kom stökk Mike á mótor- hjól sitt og ók af ofsahraða til sjúkrahússins. Þeir áttu ekkert bólu- efni, og þá sendi hann neyðarskeyti til bandarískrar flotastöðvar í Boga- tá. Mike var viðutan næsta dag og upptekinn af störfum sínum, en næsta dag lá betur á honum og hann brosti breitt: — Þeir ætla að senda bóluefnið í dag, hrópaði hann glaður, og lækni með því. Hann tók á móti lækninum, sem kom með flugvélinni, tók hann um borð í bátinn sinn og keyrði af stað eins og vélin þoldi. Mörgum klukku- stundum síðar komu þeir til baka, skítugir og illa til reika, en það lá vel á þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.