Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 12

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL lækningum. Paul Etrlich í Frankfurt var ham- hleypa við lestur rannsóknar- skýrslna. Snemma á þessari öld komst hann yfir ritgerð hjá hita- beltissjúkdómaskólanum í Liver- pool (Lverpool School of tropical medicine). í henni var skýrt frá iífrænu arseniksambandi, nefnt at- oxyl, sem gæti eytt í tilraunadýr- um sýklategund, sem nefnist tryp- anósómar, og sem valda ýmsum hita- beltissjúkdómum, þar á meðal svefnsýki. í langri röð af nákvæm- um tilraunum, sem tóku sex ár og hljóta að hafa verið mjög þreytandi með öllum sínum vonbrigðum og leiðindum, bjó hann til og prófaði 605 arseniksambönd. Það var 606. sambandið, nefnt salvarsan, sem reyndist vera mjög virkt, og var hið fyrsta af þeim flokki lyfja, sem vér nú nefnum „efnafræðilega tilbúin Jyf“ (chemotherapeutica), en sal- varsanið er sérstaklega banvænt fyrir þessa hræðilegu sýklaplágu mannkynsins. Uppgötvun Dalvars- ansins leiddi til þess, að vísinda- menn um víða veröld hófu víðtæk- ar rannsóknir á svipuðum grund- velli, sem aftur leiddu til uppgötv- unar á sulfalyfjum, penicillini og öðrum sýklaeyðandi lyfjum (anti- biotica). Eg skal nefna þriðja dæmið. Tveir vísndamenn í Bandaríkjunum kom- ust að raun um að lyf, sem nefnist 6-mercaptopurine, kom í veg fyrir að í kanínum mynduðust svonefnd mótefni (antibodies), þegar spýtt var í þær framandi eggjahvítuefni. Ungur, brezkur skurðæknir las skýrslu þeirra. Hann vissi, að það er einmitt myndun slíkra mótefna, sem veldur því, að ekki tekst að græða líffæri úr einum sjúklingi í annan. Er hann stóð frammi fyrir þeim vanda, að þurfa að græða nýra í sjúklinga sína, greip hann til þess ráðs að nota þetta lyf og önnur skyld sambönd með þeim árangri, sem lofar mjög góðu um aukna möguleika í framtíðinni á vefja- og líffæraflutningi á milli manna („spare part surgery“). Hvað er nú að gerast í þeim deild- um, sem helga sig undirstöðurann- sóknum? Ég skal lýsa fyrir ykkur heimsfrægri rannsóknarstofnun í Bandaríkjunum, sem ég heimsótti á síðastliðnu ári, en hún fæst við grundvallarrannsóknir varðandi krabbamein. Forstjóri hennar var í hópi vísindamanna, sem voru braut- ryðjendur í framleiðslu á penicilini í stórum stíl á síðari stríðsárunum. Með eldlegum áhuga stjórnaði hann fríðum hóp lækna, líffræðinga, sýklafræðnga, efna- og eðlisfræð- inga. í einni deildinni eru rannsökuð sýnishorn af jarðvegi frá öllum hlut- um heims, í leit að öllum sveppum og gerlum sem í þeim finnast. f sveppum, líkum þeim, sem penicill- inið var upphaflega fengið úr, hafa á síðustu árum fundist mótefni gegn krabbameini, sem virðast gefa góð- ar vonir. Sökum þess hafa slíkar smáverur verið rannsakaðar svo þúsundum skiftir. Sérhver ný teg- und slíkra smávera er ræktuð í sérstökum næringarvökva. Efnin, sem hún framleiðir, síast út í nær- ingarvökvann og er síðan beitt gegn ræktuðum krabbafrumum, til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.