Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 70

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL Briggs, sem náði sambandi við far- þegann og skilaði hringnum og hlaut fundarlaun. Sagan komst í blöðin, og það varð til þess, að lögfræð- ingur einn í Þýzkalandi, las um at- vikið, og hafði þar með upp á frú Briggs, en hann hafði leitað að henni árum saman til að segja henni að frændi hennar einn hefði arf- leitt hana að 200 þúsund dollurum. Það .er algengt að ísmolar falli til jarðar frá flugvélum og er þá kannski oft um að kenna hirðu- lausum flugþernum, en svo kemur einnig fyrir að stærðar ísjakar falli af himnum ofan, og það er ekki flugþernunum að kenna. Það finnst mýgrútur slíkra dæma um aldarað- ir. Eitt sinn féll nærri 70 punda ís- köggull til jarðar í Acacia. Þetta var í október 1959, og um líkt leyti féll 30 punda moli til jarðar í Georgíu. Og fáeinum dögúm seinna féllu stærðar ísstykki til jarðar í Cleve- land. Vísindamenn segja að þessir loftísjakar verði til langt úti í him- ingeimnum, en fólkið vill hafa sína fljúgandi diska og verur frá öðrum hnöttum, og telur ísbjörgin þaðan komin. Fiskar falla oft úr lofti og þá er orsökin hvirfilbyljir eða vatnsstrók- ar af öðrum orsökum. Eitt sinn rignai milljónum froska í Gíbrait- ar, og vegagerðarmenn urðu að aka mörgum bílhössum af þeim af veg- unum, áður ei þeir urðu færir bíl- um. Geimöldin hefur það í för með sér, sem skiljanlegt er, að loftið fyllist af hinum og öðrum hlutum á sveimi úti í geimnum. Eins og nú er, þá munu vera um það bil 500 hlutir á sveimi utan jarðar í háloft- unum. Þetta eru útgengnir gervihnettir, útbrunnar eldflaugar og eldflauga hlutar. Þessir hlutir geta verið allt frá nokkrum fermetrum og upp í efri hluta Satúrnuseldflaugar, en það er sá þyngsti hlutur sem skot- ið hefur verið á loft og nú sveimar um háloftin, og vegur þessi hluti eldflaugarinnar nærri 19 tonn. Fyrr eða síðar falla þessir hlutir til jarðar, og þeir eru þegar byrjað- ir að falla. Þegar Sputnik IV var yfir Wisconsin, þá linnti ekki á símahringingum til lögreglunnar til að tilkynna, ýmsa ókennilega hluti, sem væru að falla úr lofti hér og þar í grenndinni. Tuttugu punda járnstykki féll í þetta sinn á götu í Manitowoc og gróf þriggja þum- lunga holu í steypta götuna. K Ég var eitt sinn leiðsögumaður ungra, skozkra skáta, sem voru að skoða kjarnorkukafbát, sem hafði bækistöð í Skotlandi. 1 lok skoðunar- ferðarinnar um kafbátinn bauð ég drengjunum að bera fram spurning- ar. Einn drengurinn leit alvarlega á mig og sagði: „Ég var bara að velta því fyrir mér, hvað mundi gerast, ef karlhvalur ruglaðist eitt- hvað í ríminu og áilti kafbátinn vera kvenhval.“ Newton Lamb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.